Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar 16. desember 2025 07:03 Það hefur verið áhugavert að hlusta á málflutning stjórnarliða sem verja nú fjárlögin og tengd mál, ekki síst fulltrúa Viðreisnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þar m.a. gagnrýnt: - 143 milljarða útgjaldaaukningu (voru um 70 milljarðar í síðustu fjárlögum og þá var kosningaár) - 30 milljarða skattahækkanir - Að ekki séu lögð til hallalaus fjárlög Sjálfstæðisflokkurinn hefur þess í stað lagt fram tillögur um hagræðingu í ríkisrekstri, sölu eigna, skattalækkanir, niðurgreiðslu ríkisskulda og hallalaus fjárlög. Þeim tillögum hefur stjórnarmeirihlutinn hafnað, öllum sem einni. Meðal tillagna má nefna: - 3,5% hagræðingarkröfu á ríkisstofnanir - 7,5% aðhald á aðalskrifstofur ráðuneyta - Skúffufé ráðherra lagt af - Lög um opinbera starfsmenn samræmd við almennan vinnumarkað Það má gjarnan rifja hér upp að þrátt fyrir gríðarleg áföll sem við höfum glímt hér við á undanförnum árum, m.a. heimsfaraldur, jarðhræringar og stríð í Evrópu, skilaði síðasta ríkisstjórn af sér ríkissjóði með litlum halla og lágmarks skuldasöfnun. Og tók þátt í að lækka skatta um yfir 300 milljarða á tíu ára tímabili. Er ekki verið að hækka skatta á almenning? Þrátt fyrir að forsvarsmenn Samfylkingar og Viðreisnar hafi lofað því í aðdraganda kosninga að hækka ekki skatta á almenning – á venjulegt fólk – þarf ekki annað en að renna yfir skattatillögurnar til að sjá að þær ná til mikils meirihluta kjósenda. Meðal annars er um að ræða stórhækkuð vörugjöld á bíla, afnám samsköttunar hjóna og sambúðarfólks, kílómetragjaldið á ökutæki, hækkun krónutölugjalda umfram verðbólgumarkmið og hækkun skatta á leigutekjur sem mun hækka leiguverð og bitna á leigjendum. Stjórnarliðar bera því við hér í þinginu að aðeins sé um að ræða aðgerðir sem bitni á „breiðu bökunum“. Að við sem mótmælum þessum skattahækkunum séum að verja þessi breiðu bök, sem geti vel borgað hærri skatta. Ef þú, kæri lesandi, sérð þarna skattahækkun sem mun bitna á þér, getur þú dregið þá ályktun að þú sért þetta breiða bak ríkisstjórnarinnar sem getir vel greitt hærri skatta. Og þau eru bara rétt að byrja. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Diljá Mist Einarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn Skattar, tollar og gjöld Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Það hefur verið áhugavert að hlusta á málflutning stjórnarliða sem verja nú fjárlögin og tengd mál, ekki síst fulltrúa Viðreisnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þar m.a. gagnrýnt: - 143 milljarða útgjaldaaukningu (voru um 70 milljarðar í síðustu fjárlögum og þá var kosningaár) - 30 milljarða skattahækkanir - Að ekki séu lögð til hallalaus fjárlög Sjálfstæðisflokkurinn hefur þess í stað lagt fram tillögur um hagræðingu í ríkisrekstri, sölu eigna, skattalækkanir, niðurgreiðslu ríkisskulda og hallalaus fjárlög. Þeim tillögum hefur stjórnarmeirihlutinn hafnað, öllum sem einni. Meðal tillagna má nefna: - 3,5% hagræðingarkröfu á ríkisstofnanir - 7,5% aðhald á aðalskrifstofur ráðuneyta - Skúffufé ráðherra lagt af - Lög um opinbera starfsmenn samræmd við almennan vinnumarkað Það má gjarnan rifja hér upp að þrátt fyrir gríðarleg áföll sem við höfum glímt hér við á undanförnum árum, m.a. heimsfaraldur, jarðhræringar og stríð í Evrópu, skilaði síðasta ríkisstjórn af sér ríkissjóði með litlum halla og lágmarks skuldasöfnun. Og tók þátt í að lækka skatta um yfir 300 milljarða á tíu ára tímabili. Er ekki verið að hækka skatta á almenning? Þrátt fyrir að forsvarsmenn Samfylkingar og Viðreisnar hafi lofað því í aðdraganda kosninga að hækka ekki skatta á almenning – á venjulegt fólk – þarf ekki annað en að renna yfir skattatillögurnar til að sjá að þær ná til mikils meirihluta kjósenda. Meðal annars er um að ræða stórhækkuð vörugjöld á bíla, afnám samsköttunar hjóna og sambúðarfólks, kílómetragjaldið á ökutæki, hækkun krónutölugjalda umfram verðbólgumarkmið og hækkun skatta á leigutekjur sem mun hækka leiguverð og bitna á leigjendum. Stjórnarliðar bera því við hér í þinginu að aðeins sé um að ræða aðgerðir sem bitni á „breiðu bökunum“. Að við sem mótmælum þessum skattahækkunum séum að verja þessi breiðu bök, sem geti vel borgað hærri skatta. Ef þú, kæri lesandi, sérð þarna skattahækkun sem mun bitna á þér, getur þú dregið þá ályktun að þú sért þetta breiða bak ríkisstjórnarinnar sem getir vel greitt hærri skatta. Og þau eru bara rétt að byrja. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun