Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 21:01 Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson á ríkan þátt í því að Afturelding er við topp Olís-deildarinnar. Vísir/Jón Gautur Afturelding fer inn í jóla- og EM-fríið einu stigi frá toppi Olís-deildar karla í handbolta, eftir torsóttan sigur gegn ÍR í kvöld. KA vann HK í afskaplega sveiflukenndum leik á Akureyri. KA var 18-9 yfir gegn HK í hálfleik og náði að komast í 23-12 snemma í seinni hálfleik. Eflaust hafa flestir haldið að þar með væri leikurinn unninn en HK beit heldur betur frá sér og skoraði næstu sjö mörk í röð, svo staðan var 23-19 þegar enn voru tólf mínútur eftir. Munurinn fór svo niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust gestirnir ekki og leiknum lauk 30-27. KA fer því í fríið í 5. sæti með 18 stig eftir 15 umferðir, stigi fyrir ofan ÍBV, en HK er í 9. sæti með 10 stig. Magnús Dagur Jónatansson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoruðu 7 mörk hvor fyrir KA en Andri Þór Helgason og Haukur Ingi Hauksson 6 mörk hvor fyrir gestina. Afturelding áfram við toppinn Leikurinn í Mosfellsbæ var spennandi. ÍR komst þó mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik en Afturelding náði að jafna fyrir lok hans, 17-17. Seinni hálfleikurinn var svo hnífjafn lengst af, eða þar til að heimamenn skoruðu fjögur mörk í röð og komust í 33-29 þegar skammt var eftir. Þeir unnu svo með þremur mörkum, 34-31. Afturelding er því með 23 stig, stigi frá toppliði Vals, en ÍR verður á botninum fram í febrúar með sín fimm stig, fjórum stigum frá næsta örugga sæti. Ihor Kopyshynskyi var markahæstur Aftureldingar í kvöld með 8 mörk og Andri Freyr Friðriksson skoraði 7. Hjá ÍR voru Bernard Kristján Owusu Darkoh og Baldur Fritz Bjarnason markahæstir með 10 mörk hvor. Einar Baldvin Baldvinsson hélt áfram að verja vel fyrir Aftureldingu og var með tæplega 35% markvörslu samkvæmt HB Statz. Olís-deild karla KA HK ÍR Afturelding Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
KA var 18-9 yfir gegn HK í hálfleik og náði að komast í 23-12 snemma í seinni hálfleik. Eflaust hafa flestir haldið að þar með væri leikurinn unninn en HK beit heldur betur frá sér og skoraði næstu sjö mörk í röð, svo staðan var 23-19 þegar enn voru tólf mínútur eftir. Munurinn fór svo niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust gestirnir ekki og leiknum lauk 30-27. KA fer því í fríið í 5. sæti með 18 stig eftir 15 umferðir, stigi fyrir ofan ÍBV, en HK er í 9. sæti með 10 stig. Magnús Dagur Jónatansson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoruðu 7 mörk hvor fyrir KA en Andri Þór Helgason og Haukur Ingi Hauksson 6 mörk hvor fyrir gestina. Afturelding áfram við toppinn Leikurinn í Mosfellsbæ var spennandi. ÍR komst þó mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik en Afturelding náði að jafna fyrir lok hans, 17-17. Seinni hálfleikurinn var svo hnífjafn lengst af, eða þar til að heimamenn skoruðu fjögur mörk í röð og komust í 33-29 þegar skammt var eftir. Þeir unnu svo með þremur mörkum, 34-31. Afturelding er því með 23 stig, stigi frá toppliði Vals, en ÍR verður á botninum fram í febrúar með sín fimm stig, fjórum stigum frá næsta örugga sæti. Ihor Kopyshynskyi var markahæstur Aftureldingar í kvöld með 8 mörk og Andri Freyr Friðriksson skoraði 7. Hjá ÍR voru Bernard Kristján Owusu Darkoh og Baldur Fritz Bjarnason markahæstir með 10 mörk hvor. Einar Baldvin Baldvinsson hélt áfram að verja vel fyrir Aftureldingu og var með tæplega 35% markvörslu samkvæmt HB Statz.
Olís-deild karla KA HK ÍR Afturelding Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira