Ísland í dag - Smáatriði á fasteignaljósmynd tákn um mikla breytingu

Mun Reykjavíkurborg sópa tillögu um styttu af Kanye West við Westurbæjarlaug undir teppið - aftur? Það og margt fleira í þætti dagsins. Höfundur tillögunnar frá því fyrir tveimur árum kveðst aldrei munu hætta að berjast fyrir lýðræðislegri niðurstöðu í málinu. Lýðræði víða í hættu að öðru leyti. Annað bankahrun á Íslandi? Ólíklega í aðsigi, segir hagfræðingur sem ræðir líka stýrivaxtahækkanir og breytt ástand í efnahagsmálum.

19177
19:03

Vinsælt í flokknum Ísland í dag