Standa fyrir átaki til að opna augu fólks fyrir aðstæðum fatlaðra barna

Tíu ára stúlka sem notast við hjólastól segir mikilvægt að fólk átti sig á þeim hindrunum sem fatlað fólk mæti í daglegu lífi. Bekkjarsystkini hennar taka nú þátt í verkefni sem miðar að því að opna augu fólks fyrir veruleika fatlaðra barna.

2990
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir