Segir kærumál og pólitík hafi tafið ferlið

Pétur Marteinsson sem vill leiða lista Samfylkingarinnar í Reykjavík segir að miklar tafir á uppbyggingaráformum hans og félaga í Nýja skerjafirði hafi gert það að verkum að þeir hafi ákveðið að selja lóðina sem þeim var úthlutað á svæðinu. Alls hafi 69 milljónir króna fallið í hans hlut sem hafi að stórum hluta farið í launakostnað. Reykjavíkurborg segir tafirnar vegna ágreinings ríkis og borgar um lóðina.

11
03:11

Vinsælt í flokknum Fréttir