Talið að stýrimaður hafi sofnað

Litlu mátti muna þegar flutningaskip strandaði í Þrándheimsfirði í Noregi eldsnemma í morgun, en aðeins örfáa metra vantaði upp á að skipið færi beinustu leið inn í íbúðarhús við fjörðinn.

72
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir