Skrifuðu undir kaupsamning að Perlunni

Borgarstjóri Reykjavíkurborgar og forstjóri Perlunnar þróunarfélags skrifuðu undir kaupsamning að Perlunni í dag. Nýr eigandi Perlunnar segir mikið stolt fylgja því að skrifa undir. Hann hvetur borgarbúa til að leggja leið sína í húsnæðið sem gleymist allt of oft hjá Íslendingum.

66
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir