Þrjú gervigreindarvélmenni í ruslinu

Þrjú gervigreindarvélmenni hafa tekið til starfa hjá Íslenska Gámafélaginu en hlutverk þeirra er að flokka sorp á flokkunarlínu félagsins. Vélmennin þekkja, flokka og aðskilja endurvinnanleg efni með mikilli nákvæmni.

105
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir