Ísland í dag - Skilin en bestu vinir, barnanna vegna.

Þegar Sigurrós Ösp og barnsfaðir hennar skildu eftir 11 ára samband ákváðu þau að gera það í góðu, drengjanna vegna. En þau gengu þó lengra en gengur og gerist því þau ákváðu að halda áfram að halda öll jól saman, öll afmæli og fara saman reglulega út að borða og í bíó til að ræða mál drengjanna tveggja. "Þetta hefur verið mikil vinna en ég er stolt af okkur fyrir að hafa tekist þetta og í dag er barnsfaðir minn einn af mínum bestu vinum," segir Sigurrós sem viðurkennir þó að ekki allir hafi kunnað að meta þetta fyrirkomulag. "

8115
11:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag