Handteknir eftir að myndskeið af manni með skotvopn fór í dreifingu

Þrír menn á tvítugs og þrítugsaldri voru handteknir um helgina eftir að myndskeið af manni með tvö skotvopn fór í dreifingu á netinu. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni segir þetta ekki í fyrsta skipti sem lögreglan ræðst í aðgerðir vegna efnis á samfélagsmiðlum.

393
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir