Ljóst að árásargirni Rússa í Evrópu fari stigvaxandi

Tveir Úkraínumenn sem starfa fyrir rússnesku leyniþjónustuna eru taldir hafa framið skemmdarverk á lestarteinum í Póllandi um helgina. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, greindi frá þessu á pólska þinginu í dag, og sagði ljóst að árásargirni Rússa í Evrópu fari stigvaxandi.

11
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir