Þriðji titillinn á fjórum árum
Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið.
Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið.