Leiðin á HM #8 - Sögulegar sættir í Varsjá

Leiðin á HM heldur áfram í Varsjá þar sem Ísland spilar hreinan úrslitaleik við Úkraínu um umspilssæti á HM 2026 á morgun. Pólskur landsliðsmarkvörður og fyrrum þjálfari Kjartans Henry koma við sögu.

805
06:16

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta