Sextíu tæknifyrirtæki kynntu starfsemi sína

Fjölmenni var í Hörpu í dag þegar sextíu tæknifyrirtæki kynntu starfsemi sína á árlegri UTmessu. Gestum gafst kostur á að leysa ýmsar tækniþrautir, spila tölvuleiki og fræðast um íslensk tæknifyrirtæki, svo dæmi séu tekin.

5
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir