Fundi framhaldið í fyrramálið

Samninganefndir ríkis og sveitarfélaga annars vegar og kennara hins vegar hittast á fundi í Karphúsinu klukkan níu í fyrramálið. Deiluaðilar funduðu síðast á föstudaginn og var þeim fundi frestað til morgundagsins.

20
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir