Flýja leikskólana yfir í grunnskólana
Fagmenntað starfsfólk á leikskólum flýr nú í auknum mæli yfir í grunnskóla, vegna betri kjara og starfsaðstæðna. Stjórnendur á stærsta leikskóla borgarinnar segja stjórnvöld þurfa að horfast í augu við vandann og taka á honum.