Endurgreiðsla þvert gegn markmiðum laganna

Stjórnmálaflokkar verða ekki krafðir um endurgreiðslu á hundruð milljóna króna styrkjum þrátt fyrir að þeir hafi ekki uppfyllt lagaskilyrði. Fjármálaráðherra tók þessa ákvörðun á grunni tveggja álitsgerða en hann segir fjármálaráðuneytið hafa brugðist skyldum sínum og að krafa um endurgreiðslu myndi ganga gegn markmiðum laga um styrkina.

33
05:22

Vinsælt í flokknum Fréttir