Vilja herða skotvopnalöggjöf Svíþjóðar
Sænsk yfirvöld hafa boðað strangari skotvopnalöggjöf. Þau segja að gera þurfi strangari kröfur til umsækjenda um skotvopnaleyfi og fara fram á að þeir gangist undir geðheilbrigðismat. Sjö konur og þrír karlmenn, á aldrinum 28 til 68, voru drepin í skotárás á þriðjudag.