HK og Keflavík komust í úrslitaleikinn
Umspilið um laust sæti í Bestu deild karla hélt áfram í dag. Nú er ljóst hvaða lið mætast í hreinum úrslitaleik um sætið á Laugaradalsvelli.
Umspilið um laust sæti í Bestu deild karla hélt áfram í dag. Nú er ljóst hvaða lið mætast í hreinum úrslitaleik um sætið á Laugaradalsvelli.