Drjúg hvalveiði á Grænlandi

Grænlendingar eru drjúgir hvalveiðimenn. Kvótinn í ár leyfir þessari næstu nágrannaþjóð Íslendinga að veiða þrjátíu og eitt stórhveli og hátt í tvö hundruð hrefnur. Kristján Már Unnarsson heimsótti grænlenska hvalveiðibyggð lengst norðan heimskautsbaugs.

16
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir