Grunaður um kynferðisbrot á barni en gengur laus

Karlmaður sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á dreng á grunnskólalaldri á laugardag gengur laus jafnvel þó rökstuddur grunur sé til staðar. Að mati sviðsstjóra ákærusviðs er um hræðilegan atburð að ræða.

1
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir