Íshokkiþjálfari ætlaði að vaða í áhorfendur með kylfu
Allt ætlaði um koll að keyra þegar að rússneski hokkíþjálfarinn Andrei Nazarov reyndi að slá til áhorfenda á leik með kylfu. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir ofan.
Allt ætlaði um koll að keyra þegar að rússneski hokkíþjálfarinn Andrei Nazarov reyndi að slá til áhorfenda á leik með kylfu. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir ofan.