Félagshyggjuflokkar funduðu um meirihlutamyndun
Oddvitar Pírata, Sósíalista, Vinstri grænna og Flokks fólksins áttu í óformlegum meirihlutaviðræðum í dag. Næst á dagskrá er að athuga hvernig vinstri meirihluti leggst í bakland flokkanna.
Oddvitar Pírata, Sósíalista, Vinstri grænna og Flokks fólksins áttu í óformlegum meirihlutaviðræðum í dag. Næst á dagskrá er að athuga hvernig vinstri meirihluti leggst í bakland flokkanna.