Snorri Másson er nýr varaformaður Miðflokksins

Snorri Másson var kjörinn varaformaður Miðflokksins með töluverðum yfirburðum á landsþingi flokksins í dag. Hann segist þakklátur fyrir að fá að vera rödd fólks í málum þar sem öðrum finnst erfitt að tjá sig.

15
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir