Pönnukökumeistari Íslands krýndur

Pönnukökumeistari Íslands var krýndur um helgina. Pönnukökur meistarans eru eftir uppskrift móður hennar og innihalda meðal annars kaffi, sem þykir jú sérstakt.

1312
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir