Erfitt að stöðva ofbeldi gegn öldruðum

Erfitt getur reynst að stöðva ofbeldi gegn öldruðum þar sem úrræði skortir. Þetta segir deildarstjóri heimaþjónustu sem kallar eftir úrræðum. Vanræksla og fjárhagslegt ofbeldi aldraðra fer vaxandi og dæmi eru um að tugir milljóna hafi verið hafðir af eldra fólki.

27
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir