Rígurinn á milli Liverpool og Man. Utd
Hatrið er mikið á milli Liverpool og Manchester United, sigursælustu liða Englands, en liðin mætast á sunnudaginn í mikilvægum slag á Anfield. Upphitunarmyndband fyrir leikinn ætti að koma öllum í rétta gírinn.