Fjörlegir fimm leikir á Englandi

Fimm leikir voru á dagskrá í enska boltanum í dag. Norska markavélin mallar áfram, Villa-menn rétta úr kútnum, sparkið hangir yfir Ange Postecoglu og Crystal Palace lenti á vegg í formi David Moyes.

30
02:37

Vinsælt í flokknum Fótbolti