Ánægð með tóninn í grein Bjarna Árni Páll Árnason og Katrín Jakobsdóttir sammála Bjarna Benediktssyni um þjóðaratkvæði um breytingar á stjórnarskrá á næsta ári. Innlent 20. maí 2015 12:43
Töluðu í klukkutíma um atkvæðagreiðslu í morgun Bjarni Benediktsson sagði sjálfsagt að afgreiða tillöguna en þá yrði minnihlutinn að virða niðurstöðuna. Innlent 20. maí 2015 12:31
WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air. Innlent 20. maí 2015 12:21
Segir „grófa“ orðnotkun bankamanna mótast af vinnustaðamenningu sem ekki allir þekki til Mörg ummæli hafa vakið athygli, meðal annars þegar rætt var um „bankadrusluna", „dauða köttinn“ og að þeir „ráði ekki verðinu á svona degi.“ Viðskipti innlent 20. maí 2015 12:07
Stjórnvöld eru meðvituð um vandann Stjórnvöld eru meðvituð um það hversu seint Íslendingum gengur að innleiða löggjöf Evrópusambandsins. Ástæðurnar fyrir töfunum eru einkum fjórar en mjög ólíkar. Lektor í lögfræði segir að staðan sé að skána. Viðskipti innlent 20. maí 2015 08:00
Bjarni vill breyta stjórnarskránni samhliða forsetakosningum Vill bæta við ákvæðum sem taka á umhverfis- og auðlindamálum, þjóðaratkvæðagreiðslu og takmörkuðu framsali valdheimilda. Innlent 20. maí 2015 07:07
Á hvaða vegferð eru stjórnvöld í menntamálum? Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks segir m.a. um menntamál: Ríkisstjórnin leggur ríka áherslu á að efla menntakerfið með hagsmuni nemenda og þjóðarinnar allrar að leiðarljósi. Skoðun 20. maí 2015 07:00
Vonar að aðfinnslur hreyfi við ráðherra Forstöðumaður Náttúruminjasafnsins vonar að niðurstaða Ríkisendurskoðunar verði til þess að stjórnvöld bregðist við neyðarlegri stöðu. Ríkisendurskoðun telur að leggja megi safnið niður að óbreyttu enda uppfylli það ekki lögbundnar skyldur. Innlent 20. maí 2015 07:00
Lofar ekki stuðningi sínum Umhverfisráðherra hefði kosið að verkefnisstjórn Rammaáætlunar fjallaði um virkjanir í Þjórsá. Ekki tilbúin að lýsa yfir stuðningi við tillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Sagði nefndinni í desember að fara sér hægt. Innlent 20. maí 2015 07:00
Telja úrskurð fordæmisgefandi Landsnet og Landvernd eru ánægð með úrskurð nefndar um Kröflulínu 3. Innlent 20. maí 2015 07:00
Stærstu skrefin hingað til við losun hafta að mati fjármálaráðherra Frumvörp um afnám gjaldeyrishafta líta væntanlega dagsins ljós í næstu viku. Stærstu skrefin til þessa að mati fjármálaráðherra. Innlent 19. maí 2015 19:37
Einar K.: Halldór var afkastamaður og ósérhlífinn, glöggskyggn og sanngjarn Forseti Alþingis minntist Halldórs Ásgrímssonar, fyrrum forsætisráðherra, við upphaf þingfundar í dag. Innlent 19. maí 2015 14:04
Auknar líkur á sumarþingi Reiknað með að fjármálaráðherra leggi fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta á yfirstandandi þingi sem þá þyrfti væntanlega að framlengja inn í sumarið. Innlent 19. maí 2015 12:45
Ný Icesave-ógn vomir yfir: Hundruð milljarða í húfi fyrir Ísland Breski lögfræðingurinn Tim Ward hefur verið ráðinn til að gæta hagsmuna Íslands fyrir EFTA-dómstólnum. Bretar og Hollendingar vilja svör við spurningum um ábyrgð ríkisins. Hundraða milljarða kröfur liggja undir. Viðskipti innlent 19. maí 2015 07:00
Af launakjörum háskólamenntaðrar konu Ég staldra við fréttir daganna. Landsbankinn hagnast um 6,4 milljarða. Á tólfta þúsund Íslendinga hafa flust úr landi frá aldamótum. Biðlisti er á námskeið þar sem fólki er kennt að flytjast til Norðurlandanna, Skoðun 19. maí 2015 07:00
Er hægt að laga þingið? Bjarni Benediktsson á hrós skilið fyrir að ræða umbætur á þingstörfum á yfirvegaðan og uppbyggilegan hátt. Ég held að þörf sé á þverpólitískri sátt um breytingar og er sammála Bjarna um að rétt sé að þær taki gildi eftir næstu kosningar. Skoðun 19. maí 2015 07:00
Hvað er í gangi? Ríflegur þingmeirihluti virðist ekki neinu skipta hvað það varðar að koma málum í gegnum þingið. Fastir pennar 19. maí 2015 07:00
Náttúruminjasafn Íslands lagt niður að óbreyttu Ríkisendurskoðun snuprar stjórnvöld vegna stöðu Náttúruminjasafnsins: Innlent 19. maí 2015 07:00
Umræðan: Rannsóknarskýrslan kenndi okkur ekkert Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt. Innlent 18. maí 2015 21:02
Forseti þingsins segir átök valda vantrausti Heiða Kristín Helgadóttir ræðir við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis, í Umræðinni í kvöld. Innlent 18. maí 2015 16:40
Halldóri Ásgrímssyni haldið sofandi í öndunarvél Forsætisráðherrann fyrrverandi var staddur í sumarhúsi í Grímsnesi á föstudag þegar hann fékk hjartaáfall. Innlent 18. maí 2015 15:45
Engar viðræður í gangi um þinglok Rammaáætlun verður á dagskrá þingsins á morgun. Stjórnarandstaðan reiðubúin til að ræða það mál lengi enn. Engar viðræður hafnar um hvernig haga skuli þinglokum. Innlent 18. maí 2015 07:00
Ætlar sér að leggja fram frumvörpin Húsnæðisráðherra mun leggja fram húsnæðisfrumvörp með eða án blessunar fjármálaráðuneytisins. Innlent 18. maí 2015 07:00
Bjarni Benediktsson segist ekki tefja fyrir Eygló Undarlegar yfirlýsingar félagsmálaráðherra. Innlent 17. maí 2015 19:47
Ráðherra sagður magalenda í húsnæðismálunum: Eygló neitar að draga frumvörpin til baka Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir það rangt að frumvörp hennar um húsnæðisbætur og félagslegar íbúðir hafi verið dregin til baka. Innlent 16. maí 2015 18:45
Pólitískar breytingar liggja í loftinu Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi alþingismaður, er að skrifa barnabók sem fjallar um Ísland. Hún saknar stjórnmálavafstursins og stefnir á stjórnmálaþátttöku á nýjan leik. Enginn flokkur hentar henni þó núna. Lífið 16. maí 2015 11:00
Ein virkjun dregin til baka úr tillögunni Hörð átök voru á Alþingi í gær um þingsályktun um fjölgun virkjanakosta. Forsætisráðherra upplýsti um að draga ætti Hagavatnsvirkjun til baka úr tillögunni. Innlent 16. maí 2015 09:00
Forsætisráðherra kom stjórnarandstöðunni á óvart Meirihluti atvinnuveganefndar fækkar virkjanakostum í nýtingarflokki um einn eftir þrýsting frá umhverfisráðherra og stjórnarandstöðunni. Innlent 15. maí 2015 19:00
Sameiningaráform verði rædd í þingnefnd Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir gagnrýnir samráðsleysi menntamálaráðherra við þingið. Innlent 15. maí 2015 18:07
Vatnsmiðlun myndi draga úr fegurð Dynjanda Ekki var fallist á hugmyndir Orkubús Vestfjarða um að veita vatni úr Stóra-Eyjavatni til að auka framleiðslu Mjólkárvirkjunar. Innlent 15. maí 2015 15:45