Útgerðarmenn bíða í óvissu Sjávarútvegsfyrirtæki kalla eftir stöðugleika í fiskveiðistjórnunarmálum. Mikilvægast sé þó að samþykkja frumvarp um veiðigjöld. Sjávarútvegsráðherra segir ólíka hagsmuni vera innan stjórnmálaflokka um málið. Stjórnarandstaðan býst við langri umræðu um má Innlent 6. febrúar 2015 07:00
Spyr ráðherra um matarsóun Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt. Innlent 5. febrúar 2015 15:37
Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. Innlent 4. febrúar 2015 20:46
Félagsmálaráðherra segir þörf á nýrri húsnæðisstefnu Ekkert bólar á frumvarpi frá félagsmálaráðherra um úrbætur á húsnæðiskerfinu, þótt ráðherra telji þörf á nýrri stefnu í húsnæðismálum sem séu í ólestri. Innlent 4. febrúar 2015 19:15
Segir alla nema ungt fólk hafa fengið forskot í skuldaleiðréttingunni Sérstök umræða um ungt fólk og íbúðarkaup fór fram á Alþingi. Innlent 4. febrúar 2015 16:55
Kynna nýjar tillögur að breytingum á Seðlabanka fyrir næstu mánaðamót Nefnd um heildarendurskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands áformar að skila tillögum fyrir mánaðamót. Bjarni Benediktsson gerir svo ráð fyrir að leggja fram frumvarp fyrir lok mars. AGS vill ekki stórbreytingar. Viðskipti innlent 4. febrúar 2015 11:30
Stjórnvöld innleiði samning SÞ um réttindi fatlaðra Undirskriftasöfnun stendur nú yfir á vef Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ, þar sem skorað er á stjórnvöld að innleiða samning Sameinuðu þjóðanna, SÞ, um réttindi fatlaðs fólks. Ísland tók þátt í undirritun samningsins árið 2007. Innlent 4. febrúar 2015 09:00
Óvissa um afdrif náttúrupassans Þingmenn tókust á um það í hvaða nefnd ætti að vísa frumvarpi um náttúrupassa. Óvissa ríkir um afdrif þess og er andstaða við það í öllum flokkum. Mögulegt er að málið liggi í nefnd fram á haust. Ráðherra er opinn fyrir breytingum. Innlent 4. febrúar 2015 07:00
Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. Innlent 3. febrúar 2015 21:00
Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram á næstunni Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. Innlent 3. febrúar 2015 20:00
Töldu ólíklegt að málefnalegar umræður yrðu á fundi Pírata Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi afboðuðu sig á fund Pírata með dags fyrirvara vegna annars frummælanda. Innlent 3. febrúar 2015 17:46
Segist vera fyrsti einhverfi þingmaðurinn: „Alls óvíst að ég sé allra skrýtnastur hér“ Sigurður Örn Ágústsson hvatti félagsmálaráðherra til að tryggja að þeir sem glíma við þroskaraskanir fái úrræði sem fyrst. Innlent 3. febrúar 2015 14:52
Skora á ríkistjórnina að afturkalla umsóknina Heimsýn hefur sent áskorun til ríkisstjórnarinnar um að afturkalla aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Innlent 3. febrúar 2015 14:22
Að vera réttum megin við núllið Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur að frumvarp um opinber fjármál sem er nú hjá þinginu sé farið að hafa góð áhrif. Innlent 3. febrúar 2015 10:00
Ríkir Íslendingarnir verða ríkari: Þéna hærra hlutfall heildartekna Tekjuhæsta 0,1 prósentið þénaði 2,3 prósent af heildartekjum landsmanna árið 2013. Viðskipti innlent 2. febrúar 2015 16:15
Árni Páll sækist eftir endurkjöri "Það eru spennandi verkefni framundan sem ég hlakka til að takast á við, njóti ég stuðnings til þess.“ Innlent 2. febrúar 2015 14:34
Frá Alaska til Abu Dhabi: Ferðir forsetans frá 2012 Ólafur Ragnar Grímsson hefur ferðast víða síðan í ágúst 2012 en hann hefur farið til 30 mismunandi borga. Ferðakostnaðurinn er á þriðja tug milljóna. Innlent 2. febrúar 2015 11:30
Formaður atvinnuveganefndar setur fyrirvara við frumvarp um náttúrupassa Fyrsta umræða Alþingis um frumvarp um náttúrupassa hófst á fimmtudag og heldur áfram á morgun. Innlent 1. febrúar 2015 13:21
Arion og Íslandsbanki voru í 100 prósent eigu ríkisins Skráðir sem full eign ríkisins í ríkisreikningi 2008 en voru horfnir úr reikningnum ári síðar. Innlent 29. janúar 2015 16:46
Forsetinn hefur verið 229 daga erlendis síðan í ágúst 2012 Laun handhafa forsetavalds á meðan forsetinn hefur verið erlendis hafi numið samtals 20,9 milljónum króna á sama tímabili. Innlent 29. janúar 2015 15:28
Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. Innlent 29. janúar 2015 12:32
Þingmenn takast á um hvort ríkið hafi átt Arion og Íslandsbanka Vigdís Hauksdóttir kallar eftir rannsókn á einkavæðingu fyrri ríkisstjórnar en Katrín Júlíusdóttir vill að stjórnarmeirihlutinn upplýsi um hvenær ríkið hafi átt í Arion banka og Íslandsbanka. Innlent 28. janúar 2015 16:01
Vill að alþingi skoði hvort breyta þurfi lögum eftir að Hæstaréttur felldi úr gildi nálgunarbann Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segir ekki hægt að leggja á konur og börn að þola ofbeldi af því að alþingi sé svifaseint. Innlent 28. janúar 2015 15:25
Vigdís Hauks um pósta Landverndar: „Ég líð ekki svona netárásir“ Rúmlega 700 póstar hafa verið sendir til þingmanna af einstaklingum í gegnum Landvernd. Innlent 28. janúar 2015 14:32
Viðræður í gangi á milli skattrannsóknarstjóra og seljanda gagna um skattaskjól „Ég get bara sagt að það sé verið að vinna að þessu,“ segir skattrannsóknarstjóri. Innlent 28. janúar 2015 10:10
Óraunhæfar hugmyndir slitabúa meðal ástæðna fyrir töfum á afnámi hafta Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það ekki markmið að græða á afnámi hafta. Viðskipti innlent 27. janúar 2015 15:53
Sigmundur kannast ekki við að vera með „spindoktora“ Unnið úr ábendingum umboðsmanns segir forsætisráðherra. Innlent 26. janúar 2015 16:22
Yfirferð á reynslu af rannsóknarnefndum þingsins að ljúka Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segist eiga von á því að frumvarp til breytinga á lögum um rannsóknarnefndir verði lagt fram. Innlent 26. janúar 2015 10:49
Gerði athugasemdir við það að „fókusinn“ væri á aðstoðarmönnunum Nafngreindi þrjá lögreglumenn sem rannsökuðu málið og gerði athugasemdir við fjölskyldutengsl eins þeirra. Innlent 23. janúar 2015 11:26