
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum
Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar.