Almarr tryggði KR sigur á Íslandsmeisturum FH KR vann 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í fyrsta leik Fótbolta.net mótsins sem hófst í Fífunni í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 8. janúar 2016 23:05
Víkingar náðu bara jafntefli á móti ÍR í kvöld Pepsi-deildarlið Víkinga og 2. deildarlið ÍR gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni í kvöld í fyrsta leik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í ár. Fótbolti 8. janúar 2016 21:04
Garðar Örn leggur flautuna á hilluna að móti loknu í haust Einn besti knattspyrnudómari landsins tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja flautuna á hilluna að mótinu loknu í haust. Íslenski boltinn 2. janúar 2016 12:45
Stjarnan krækti í Ævar Inga Kemur frá KA og gerði þriggja ára samning við Garðbæinga. Íslenski boltinn 29. desember 2015 19:10
Atli búinn að framlengja við FH FH-ingar fengu gleðifréttir í dag þegar staðfest var að Atli Guðnason hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 29. desember 2015 13:32
Garðar framlengir við ÍA Garðar Gunnlaugsson, þriðji markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar, verður áfram í herbúðum Skagamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu ÍA. Íslenski boltinn 29. desember 2015 13:00
Alex Freyr spilar með Víkingi næsta sumar Alex Freyr Hilmarsson hefur samið við Víkinga og mun leika með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Íslenski boltinn 28. desember 2015 14:39
Vonast til þess að Sören leiki stærra hlutverk á næsta tímabili Markmannsþjálfari KR var í viðtali við danska fjölmiðla þar sem hann ræddi fyrsta tímabil Sören Frederiksen hjá félaginu. Íslenski boltinn 25. desember 2015 12:00
Fyrrum leikmaður Real Madrid til Breiðabliks Sergio Carrallo Pendas hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 23. desember 2015 15:06
Messan: Jamie Vardy eins og Gary Martin Leicester City er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og Hjörvar Hafliðason og félagar fóru yfir leik Leicester-liðsins í Messunni í gær. Þeir ræddu líka um Jamie Vardy og þar kom KR-ingurinn Gary Martin við sögu. Enski boltinn 22. desember 2015 16:00
Fyrrum leikmaður FH seldur fyrir meira en 210 milljónir | Myndband Norski landsliðsmaðurinn Alexander Söderlund spilar ekki áfram með norsku meisturum í Rosenborg því félagið hefur samþykkt að selja aðalframherja sinn til franska liðsins Saint-Etienne. Fótbolti 22. desember 2015 09:00
Stjarnan Bose-meistari eftir stórsigur á KR | 16 ára Stjörnumaður með þrennu Hinn 16 ára gamli Kristófer Ingi Kristinsson skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 7-2, í úrslitaleik Bose-bikarsins í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 17. desember 2015 22:24
Blikar eiga von á nýju tilboði í Höskuld Ekki útilokað enn að Höskuldur Gunnlaugsson gangi til liðs við Hammarby í Svíþjóð. Íslenski boltinn 16. desember 2015 13:45
Egill áfram í Ólafsvík Var í láni frá KR á síðasta tímabili en Víkingur hefur náð samkomulagi um kaupaverð. Íslenski boltinn 15. desember 2015 09:12
Björn tekur slaginn með Ólsurum í Pepsi-deildinni Björn Pálsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild Víkings Ólafsvíkur. Íslenski boltinn 13. desember 2015 22:30
Kristinn og Kayla gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildunum Kristinn Jónsson úr Breiðabliki og Kayla Grimsley úr Þór/KA áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2015. Íslenski boltinn 10. desember 2015 17:10
HK fær liðsstyrk Knattspyrnumaðurinn Ragnar Leósson skrifaði í gær undir eins árs samning við 1. deildarlið HK. Íslenski boltinn 7. desember 2015 16:30
Rasmus Christiansen genginn til liðs við Val Danski miðvörðurinn skrifaði undir tveggja ára saming við Val en hann gengur til liðs við Val eftir ár í herbúðum KR. Íslenski boltinn 5. desember 2015 13:48
Hallgrímur Mar aftur til KA Hallgrímur Mar Steingrímsson er genginn aftur í raðir 1. deildarliðs KA en hann kemur frá Víkingi R. þar sem hann lék í sumar. Íslenski boltinn 4. desember 2015 17:20
Guðjón Þórðar, Atli Eðvalds og Óli Þórðar á óskalista næstbesta liðsins í Færeyjum Guðjón Þórðarson, Atli Eðvaldsson og Ólafur Þórðarson koma allir til greina sem næsti þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu NSÍ frá Runavík sem er í þjálfaraleit og er með Íslandsvininn Jens Martin Knudsen sem einn af starfsmönnum sínum. Fótbolti 4. desember 2015 14:13
Eiður Smári spilar mögulega með Blikum á morgun Breiðablik mætir Víkingi í Bose-mótinu og gæti teflt fram einum besta leikmanni Íslands frá upphafi. Íslenski boltinn 4. desember 2015 13:23
Glenn áfram í Kópavoginum Jonathan Glenn hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 3. desember 2015 16:54
Betri leikmaður en fyrir ári Finnur Orri Margeirsson samdi í gær við annað íslenska stórliðið á einu ári en hann gerði þriggja ára samning við KR. Hann væri til í að spila aftur erlendis. Íslenski boltinn 3. desember 2015 06:30
Atli áfram hjá FH Mun skrifa undir nýjan samning við FH von bráðar. Íslenski boltinn 2. desember 2015 18:49
Finnur Orri: KR sýndi mér mestan áhuga Finnur Orri Margeirsson var kynntur til leiks hjá KR í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 2. desember 2015 15:02
Finnur Orri búinn að skrifa undir hjá KR Finnur Orri Margeirsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður KR. Íslenski boltinn 2. desember 2015 14:08
Markahæsti leikmaður Fjarðabyggðar undanfarin tvö ár búinn að semja við Þrótt Framherjinn Brynjar Jónasson er genginn í raðir Þróttar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 2. desember 2015 13:37
Finnur Orri kynntur til leiks hjá KR KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundir klukkan 14.00 í dag þar sem þeir munu kynnan nýjan leikmann félagsins. Íslenski boltinn 2. desember 2015 13:02
Hvert félag í Pepsi-deildinni fær 3,35 milljónir frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samkvæmt venju úthlutað hluta af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeildinni til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA. KSÍ leggur út fyrir 38 milljónum króna til viðbótar til annarra félaga. Íslenski boltinn 1. desember 2015 09:15
Kiko Insa sendir stjórn og þjálfurum Keflavíkur "kveðjur" í gegnum Twitter Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Íslenski boltinn 29. nóvember 2015 10:00