Hello Kitty Mitsubishi Verður aðeins framleiddur í 400 eintökum og eingöngu ætlaður til sölu í heimalandinu Japan. Bílar 31. október 2013 08:45
Ómeiddur eftir 47 veltur Þetta fékk einn ökumaður að reyna á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Serbíu. Bílar 30. október 2013 14:15
Yfireftirspurn í Volkswagen XL1 Aðeins var áformuð smíði 250 bíla en eftirspurnin eftir bílnum er miklu meiri. Bílar 30. október 2013 11:45
Íhlutaskortur á næsta ári Á sérstaklega við um íhlutaframleiðendur í rafkerfum bíla, undirvagni þeirra og fjöðrunarbúnaði. Bílar 30. október 2013 10:15
Japanskir bílar enn áreiðanlegastir Í áreiðanlekakönnun Consumer Reports eru 7 af 10 bestu framleiðendunum japanskir. Bílar 30. október 2013 08:45
Elon Musk segir vetnisbíla vitleysu Notkun vetnis alltof dýr og hættuleg og eingöngu heppileg til notkunar í stórar eldflaugar. Bílar 29. október 2013 15:30
Fullvaxinn lúxusbíll sem eyðir 3,1 lítra Er 416 hestöfl og getur farið fyrstu 36 kílómetrana eingöngu á rafmagni. Bílar 29. október 2013 13:45
10 milljón Mazda bílar seldir í BNA Mazda hefur selt bíla í Bandaríkjunum 43 ár og í fyrra seldi Mazda 123.361 bíl þar vestra. Bílar 29. október 2013 11:45
Til hvers nagladekk í höfuðborginni? Sú mikla mengun sem af þeim stafar og það tjón sem naglarnir valda á gatnakerfi borgarinnar er þyrnir í augum margra. Bílar 29. október 2013 08:45
Ók á 16 bíla og endaði á staur Sjónarvottum fannst þeir staddir í miðri bíómynd eða í tölvubílaleiknum Grand Theft Auto. Bílar 28. október 2013 14:30
Sögulok Holden skúffubílsins Holden Commodore "ute" hefur verið framleiddur samfellt í 65 ár en sala hans hefur snarminnkað undanfarið. Bílar 28. október 2013 13:26
Samstarfi GM og PSA að ljúka? GM líkar ekki áform PSA að selja kínverska bílaframleiðandanum Dongfeng 30% í PSA. Bílar 28. október 2013 10:45
Sjálfvirk bensínáfylling Fyllir sjálfvirkt á eldsneytið og er 30% sneggri að því en á hefðbundnum bensínstöðvum. Bílar 28. október 2013 09:32
Opel setur 12 heimsmet Met voru sett í 1, 6, 12 og 24 klukkutíma þolakstri og allra handa met slegin, þar á meðal hraðamet. Bílar 25. október 2013 11:30
Suzuki SX4 S-CROSS fær 5 stjörnur í öryggisprófi Var meðal stigahæstu bíla sem fengu 5 stjörnur í prófuninni. Bílar 25. október 2013 10:30
Ford með methagnað í þriðja ársfjórðungi Tap Ford í Evrópu minnkaði um 51% á ársfjórðungnum en hagnaðurinn skapaðist að mestu í Bandaríkjunum, S-Ameríku og Asíu. Bílar 25. október 2013 08:45
Hvítur litur á bílum ennþá vinsælastur Fjórir vinsælustu litirnir, hvítur, svartur, silfurlitur og grár eru í raun ekki litir en telja 75% allra nýrra bíla. Bílar 24. október 2013 13:15
Honda kynnir lítinn blæjubíl í Tokyo Nafn bílsins, Honda S660, bendir til þess að vélin í bílnum verði 0,66 lítra, þ.e. agnarlítil. Bílar 24. október 2013 10:30
Raunhæfur flugbíll Henry Ford sagði árið 1940 að stutt væri í flugbíl, en síðan eru liðin 73 ár. Bílar 24. október 2013 08:45
Besta leiðin til að lifa af umferðarslys er að forðast þau Skautar á miklli fljúgandi bíla á hraðbraut undir stýri á Porsche 993. Bílar 23. október 2013 16:30
Aflmikill, ódýr, léttur og sparneytinn Caterham AeroSeven vegur 490 kíló, er 6,5 sekúndur í 100, hámarkshraðann 160 og liggur eins og klessa. Bílar 23. október 2013 13:15
1.700 hestafla Nissan GT-R á 402 km hraða Setur hraðamet uppí 400 km á klukkustund í árlegri míluspyrnu í Rússlandi. Bílar 23. október 2013 10:30
Benz tvöfaldar sölu S-Class Tóku á móti 30.000 pöntunum eingöngu í Evrópu á þremur mánuðum. Bílar 23. október 2013 08:15
BMW þarf að auka framleiðslu i3 rafbílsins Pantanir hafa borist í 8.000 bíla og það áður en bíllinn er raunverulega kominn til sölu. Bílar 22. október 2013 15:15
Kláruðu silkileiðina á Range Rover Hybrid Bílarnir eyddu ekki nema 6,5 lítrum á hundraðið að meðaltali og alvarlegar bilanir voru engar. Bílar 22. október 2013 13:45
Evrópusambandið hlustar á Þjóðverja Umhverfissinnar eru fokreiðir útí Evrópusambandið að hafa beygt sig fyrir þýsku framleiðendunum. Bílar 22. október 2013 11:45
Lúxusjeppi af stærri gerðinni Önnur kynslóð GL-jeppans er óvenju lipur og dísilvél hans mjög sparneytin þrátt fyrir gott afl. Bílar 22. október 2013 10:15
Stofnun OPEC fyrir 40 árum breytti bíliðnaðinum Bensínlítrinn sem kostaði svo lítið sem 8 krónur í Bandaríkjunum margfaldaðist í verði og bílaframleiðendur þurftu að breyta bílum sínum. Bílar 22. október 2013 09:33
Í 300 á 16,5 sekúndum McLaren P1 er sannkallaður ofurbíll með 918 hestöfl tiltæk. Bílar 21. október 2013 16:50