Körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld Körfuboltaáhugamenn fá svo sannarlega eitthvað fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport í kvöld þegar tveir toppleikir verða sýndir beint á stöðinni. Körfubolti 16. janúar 2009 18:05
Reyndist Grindvíkingum alltaf erfiður Nick Bradford er á leiðinni til Grindavíkur og mun spila með liðinu það sem eftir lifir vetrar. Körfubolti 16. janúar 2009 15:09
Bradford er besti liðsfélagi sem þú getur fengið Grindvíkingar hafa náð samningi við framherjann öfluga Nick Bradford sem var lykilmaður í meistaraliði Keflavíkur á árunum 2004-05. Körfubolti 15. janúar 2009 17:16
Damon var á leið til Keflavíkur Til stóð að fá Damon Johnson til að spila með Keflavík til loka leiktíðarinnar hér heima en ekkert varð úr því. Körfubolti 15. janúar 2009 13:38
Nick Bradford inni í myndinni hjá Grindvíkingum Grindvíkingar skoða nú alvarlega þann möguleika að bæta við sig erlendum leikmanni í baráttunni í Iceland Express deildinni. Körfubolti 14. janúar 2009 19:50
Njarðvík áfram í undanúrslit Átta liða úrslitum Subway-bikars karla lauk í kvöld með leik Njarðvíkur og Hauka. Heimamenn í Njarðvík unnu þar sigur 77-62. Staðan í hálfleik var 38-29. Körfubolti 13. janúar 2009 20:45
Grindavík vann ÍR Grindvíkingar eru komnir í undanúrslit Subway-bikars karla eftir sigur á ÍR-ingum á heimavelli í kvöld 105-78. Átta liða úrslitum keppninnar lýkur annað kvöld með viðureign Njarðvíkur og Hauka. Körfubolti 12. janúar 2009 20:49
Snæfell fær Lucious Wagner Vefsíðan karfan.is greinir frá því í dag að Snæfell hafi gert munnlegt samkomulag við bandaríska leikstjórnandann Lucious Wagner. Leikmaðurinn lék með Hlyni Bæringssyni og Sigurði Þorvaldssyni í Hollandi á sínum tíma. Körfubolti 12. janúar 2009 17:09
KR burstaði Keflavík KR-ingar eru komnir í undanúrslitin í Subway bikarnum í körfubolta eftir stórsigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur á heimavelli í kvöld, 95-64. Körfubolti 11. janúar 2009 21:26
FSu vann annan sigur á Njarðvík FSu vann nuaman sigur á Njarðvík, 83-82, í háspennuleik í Njarðvík í kvöld er þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna. Körfubolti 9. janúar 2009 21:14
Hörkuleikur í Seljaskóla í kvöld Tólftu umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta lýkur í kvöld með þremur leikjum. Áhugaverð viðureign verður í Seljaskólanum þar sem heitir ÍR-ingar taka á móti stormsveit KR. Körfubolti 9. janúar 2009 14:27
George Byrd á leið til Hauka Miðherjinn sterki George Byrd er kominn hingað til lands á ný og er við það að semja við 1. deildarlið Hauka eftir því sem fram kemur á karfan.is. Körfubolti 9. janúar 2009 11:13
Friðrik: Sanngjörn úrslit Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn. Körfubolti 8. janúar 2009 22:05
Teitur: Baráttan skilaði sigrinum Teitur Örlygsson stýrði í kvöld Stjörnunni til sigurs gegn sterku liði Grindavíkur í sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við Garðbæingum. Körfubolti 8. janúar 2009 21:57
Stórsigur Hauka í Grafarvoginum Topplið Hauka vann í kvöld stórsigur á Fjölni í Iceland Express deild kvenna í kvöld, 81-33. Körfubolti 8. janúar 2009 21:47
Fyrsti sigur Skallagríms Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik í Iceland Express-deild karla er liðið lagði Breiðablik á heimavelli, 73-58. Körfubolti 8. janúar 2009 21:08
Stjörnusigur í háspennuleik Stjarnan varð fyrsta liðið, fyrir utan KR, að vinna Grindavík í Iceland Express deild karla. Stjarnan vann tveggja stiga sigur, 90-88. Körfubolti 8. janúar 2009 19:52
Steinþór í Stjörnuna Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur samið við Stjörnuna og mun leika með liðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 8. janúar 2009 19:30
Mikill munur á gengi toppliðanna í fyrsta leik ársins síðustu tímabil Fyrsta umferð Iceland Express deildar karla á árinu 2009 hefst með þremur leikjum í kvöld. Það hefur gengið misjafnlega vel hjá liðum deildarinnar að koma sér af stað eftir hátíðarnar síðustu ár. Körfubolti 8. janúar 2009 18:31
Þrír leikir í IE deild karla í kvöld Síðari umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld með þremur leikjum og þá er einn leikur í kvennaflokki. Körfubolti 8. janúar 2009 15:52
Allt um fyrri umferðina í Iceland Express deildinni Þegar keppni í Iceland Express deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg. Vísir fékk nokkra ónefnda sérfræðinga í lið með sér til að gera upp það besta og versta í fyrri umferð mótsins. Körfubolti 8. janúar 2009 13:34
Öll tölfræði úrvalsliðanna í Express deildinni Körfuknattleikssambandið birtir á vef sínum ítarlega tölfræðisamantekt Óskars Ófeigs Jónssonar blaðamanns yfir leikmennina sem valdir voru í úrvalslið karla og kvenna í iceland Express deildunum í gær. Körfubolti 7. janúar 2009 11:28
Áttum að vinna öll lið með 30 stigum "Mig grunaði alveg að þetta gæti orðið ég eða Jón Arnór, en þetta kom samt skemmtilega á óvart," sagði KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson í samtali við Vísi eftir að hann var kjörinn besti leikmaður fyrstu 11 umferða Iceland Express deildarinnar. Körfubolti 6. janúar 2009 15:31
Við erum betri en menn héldu "Ég hefði líklega tekið þessum fimm sigrum fagnandi í byrjun tímabils, en ég er líka svekktur að vera ekki kominn með sjö," sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks sem í dag var kjörinn besti þjálfarinn í fyrstu ellefu umferðum Iceland Express deildarinnar. Körfubolti 6. janúar 2009 13:38
Jakob og Kristrún best í fyrri umferðinni Jakob Sigurðarson úr KR og Kristrún Sigurjónsdóttir úr Haukum voru nú í hádeginu kjörin bestu leikmennirnir í fyrri umferð Iceland Express deildum karla og kvenna. Körfubolti 6. janúar 2009 12:15
Þorsteinn í raðir Blika á ný Spútnikliði Breiðabliks í Iceland Express deildinni hefur borist góður liðsstyrkur en Þorsteinn Gunnlaugsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Blika á ný. Körfubolti 5. janúar 2009 13:30
Þór fékk erlendan framherja Lið Þórs í Iceland Express deildinni hefur fengið til sín erlendan framherja að nafni Konrad Tota sem lék síðast sem atvinnumaður í Slóveníu. Körfubolti 5. janúar 2009 10:34
Skoraði 30 stig handarbrotinn Cedric Isom, leikmaður Þórs í körfubolta, verður frá næstu 4-6 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er með brotið bein í handarbaki. Körfubolti 21. desember 2008 16:36
Grindavík lagði ÍR Nú er komið jólafrí í Iceland Express deildinni og mótið hálfnað eftir að 11. umferðinni lauk með þremur leikjum í kvöld. Körfubolti 19. desember 2008 21:16
KR fer taplaust í jólafrí Þrír fyrstu leikirnir í 11. umferð Iceland Express deild karla í körfubolta fóru fram í kvöld. Körfubolti 18. desember 2008 20:54