Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Ég ætla kenna þreytu um“

    Haukar töpuðu gegn Keflavík í Blue-höllinni í kvöld 94-84. Þetta var annað tap Hauka í röð og Emil Barja, þjálfari Hauka, var svekktur með byrjun liðsins.

    Sport
    Fréttamynd

    Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar

    Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur nú breytt reglum sambandsins um félagaskipti og taka breytingarnar nú þegar gildi. Ætla má að þær séu gerðar í tilefni þess hvernig Stjarnan losaði Pablo Bertone úr fimm leikja banni sínu í upphafi tímabils.

    Körfubolti