Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Uppselt er á leik Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld. Búist er við um tvö þúsund íslenskum stuðningsmönnum. Fótbolti 6. júlí 2025 09:28
Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Stærsta stjarna svissneska liðsins, sem Ísland mætir á EM í kvöld, er alls ekki besti leikmaður liðsins. Alisha Lehmann er með 17 milljón fylgjendur á Instagram, langflesta af öllum fótboltakonum í heiminum. Sveindís Jane Jónsdóttir segir það gefa leiknum aukakrydd að Sviss sé með Lehmann innanborðs. Fótbolti 6. júlí 2025 09:00
Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Ingibjörg Sigurðardóttir segir það hafa verið afar erfitt að horfa upp á Glódís Perlu Viggósdóttur kveljast og reyna að koma sér í gegnum leik Íslands við Finnland á EM í fótbolta á miðvikudaginn. Óvissa ríkir um fyrirliðann. Fótbolti 6. júlí 2025 07:01
„Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir er lítið fyrir það að ræða um fótbolta, nema þegar það er hluti af hennar störfum sem fótboltakonu. Þó að kærasti hennar Rob Holding sé einnig þekktur fótboltamaður þá tala þau eiginlega ekkert um boltann. Fótbolti 5. júlí 2025 21:33
Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari var á blaðamannafundi í dag spurður út í stöðuna á Hildi Antonsdóttur, eftir að hún fékk rautt spjald í sínum fyrsta leik á stórmóti, gegn Finnlandi á EM í fótbolta í Sviss á miðvikudaginn. Fótbolti 5. júlí 2025 19:32
Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Frakkland og England áttust við í stórleik dagsins á EM kvenna í fótbolta en Englendingar eru ríkjandi Evrópumeistarar. Fótbolti 5. júlí 2025 18:30
Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Wales þreytti frumraun sína á stórmóti í dag þegar liðið mætti Hollandi í Luzern á EM kvenna í fótbolta. Uppskeran úr þessum fyrsta leik var þó fremur rýr. Fótbolti 5. júlí 2025 15:31
Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru sammála um þá ákvörðun að sleppa því að æfa á keppnisvellinum í Bern í dag, Wankdorf-leikvanginum, eins og hefð er fyrir daginn fyrir landsleik. Fótbolti 5. júlí 2025 14:43
Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segir að það verði tekin um það ákvörðun um hádegisbil á morgun, um hvort fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir spili stórleikinn gegn Sviss annað kvöld á EM í fótbolta. Fótbolti 5. júlí 2025 14:11
Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og Ingibjörg Sigurðardóttir, varafyrirliði, sátu fyrir svörum á fjölmennum blaðamannafundi á Wankdorf leikvanginum í Bern, degi fyrir afar mikilvægan leik gegn Sviss á EM. Fótbolti 5. júlí 2025 13:33
Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Það má með sanni segja að vegferð hollenska landsliðsins á Evrópumótinu í Sviss fari ekki rólega af stað. Hollenskur blaðamaður sakaði í gær þjálfara liðsins um að trufla þátttöku Hollands á mótinu eftir ummæli í hlaðvarpsþætti ytra. Fótbolti 5. júlí 2025 12:30
EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Nýjasti þátturinn af EM í dag var tekinn upp á meðan að stelpurnar okkar æfðu í bakgrunni fyrir stórleikinn við Sviss í Bern annað kvöld. Kubbmót stelpnanna, gleðifréttirnar af Glódísi og bænastund í kirkju voru meðal þess sem farið var yfir í þættinum. Fótbolti 5. júlí 2025 12:01
Hægt að fá hjónabandssælu á EM Íslendingar sem staddir eru í Sviss fyrir EM kvenna þurfa ekki að leita langt fyrir íslensk góðgæti. Bakarí í Bern hefur tekið upp á því að selja hjónabandssælu fyrir gesti. Sport 5. júlí 2025 11:33
„Vitum hvað það var sem að klikkaði“ „Við þekkjum vel styrkleika þessa liðs og hvað við þurfum að gera til að ná okkur í stig,“ segir Sandra María Jessen um hálfgerðan úrslitaleik Íslands við Sviss á EM í fótbolta á morgun. Fótbolti 5. júlí 2025 11:05
Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta voru minntar á það með afgerandi hætti að heima á Íslandi, sem og á Evrópumótinu í Sviss, er gríðarlegur fjöldi ungra stelpna sem standa við bakið á þeim. Fótbolti 5. júlí 2025 10:52
Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Agla María Albertsdóttir þurfti á sínum tíma að láta landsliðsferil sinn mæta afgangi þegar nóg var um að vera í lífi hennar. Hún var valin aftur í landsliðið skömmu fyrir EM og er mjög þakklát fyrir að vera komin á EM. Fótbolti 5. júlí 2025 10:01
Glódís með á æfingu Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir æfir þessa stundina með íslenska landsliðinu í Thun, degi fyrir mikilvægan leik gegn Sviss á EM. Sport 5. júlí 2025 09:04
Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sandra María Jessen hefur gengið í gegnum ýmislegt á þeim þrettán árum sem eru liðin síðan hún skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. Hún er núna orðin mamma, laus við öll meiðsli og í sínu besta formi mætt á EM í Sviss. Fótbolti 5. júlí 2025 09:03
Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ „Mér finnst þetta auðvitað mjög gott,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir um það að búa yfir sennilega mesta hraða nokkurs leikmanns á Evrópumótinu í fótbolta. Liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru alla vega sammála um að þessi hæfileiki hennar sé eitthvað sem þær myndu vilja hafa. Fótbolti 4. júlí 2025 22:00
Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Þýskaland byrjaði Evrópumót kvenna í fótbolta á sigri í Sviss í kvöld en það var þó enginn stórsigur eins og sumir bjuggust við. Fótbolti 4. júlí 2025 20:55
Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Svíþjóð vann 1-0 sigur á Danmörku í nágrannaslag á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Sviss í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna á mótinu. Fótbolti 4. júlí 2025 18:00
Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Sveindís Jane Jónsdóttir gefur lítið fyrir þá ákvörðun hins (áður) virta miðils The Athletic að hafa sett íslensku landsliðstreyjuna í neðsta sæti yfir fallegustu búningana á EM í fótbolta í Sviss. Fótbolti 4. júlí 2025 17:30
Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Katla Tryggvadóttir segir það draum að rætast að hafa spila sinn fyrsta leik á stórmóti fyrir Íslands hönd. Stór áfangi að nást en aukaatriði fyrir Kötlu sem segir liðið allt vera að vinna að sama markmiðinu. Fótbolti 4. júlí 2025 16:03
Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Það mátti heyra á þeim leikmönnum íslenska landsliðsins sem voru til viðtals í dag á hótelsvæði liðsins að morgunverðarheimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, hafi stappað í þær stálinu eftir vonbrigði í fyrsta leik gegn Finnlandi á EM á dögunum. Fótbolti 4. júlí 2025 15:02
EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína EM í dag heilsar frá Thun í Sviss þegar nú dregur nær næsta leik Ísland á EM. Næsta leik, djörf hugmynd í stað borgarlínu, heimsókn forseta og rifrildi við morgunverðarborðið bar á góma hjá þeim Aroni Guðmundssyni og Sindra Sverrissyni í dag. Fótbolti 4. júlí 2025 12:29
Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Átta mánaða sonur Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, styrktarþjálfara íslenska kvennalandsliðsins, og eiginkonu hennar Erin McLeod er með í för á EM í fótbolta í Sviss sem nú stendur yfir. Gunnhildur er þakklát fyrir það hversu stuðningsrík þjálfarar og leikmenn landsliðsins eru í þessum aðstæðum. Fótbolti 4. júlí 2025 10:00
Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins hafa ekki áhyggjur af virkni leikmanna á samfélagsmiðlum líkt og heyra mátti gagnrýnda utan herbúða liðsins eftir tapleik gegn Finnlandi á dögunum á EM. Fótbolti 4. júlí 2025 09:01
The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er eitt af sextán landsliðum sem komust alla leið í úrslitakeppni EM í Sviss en blaðamenn The Athletic eru hins vegar á því að ekkert lið spili í ljótari aðalbúningum á mótinu. Fótbolti 4. júlí 2025 07:02
Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, kom í heimsókn til íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á liðshótelið í Gunten í dag. Fótbolti 3. júlí 2025 22:30
Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Spænska kvennalandsliðið byrjar vel á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss en liðið vann 5-0 sigur á nágrönnum sínum frá Portúgal í kvöld. Fótbolti 3. júlí 2025 20:58