EM karla í handbolta 2026

EM karla í handbolta 2026

Evrópumótið í handbolta karla fer fram 15. janúar til 1. febrúar 2026 í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“

    „Það var algjör gæsahúð að fá að upplifa þetta. Þjóðsöngurinn og þessi stemning og orka frá stúkunni sem maður fékk. Þetta var einstakt og ég er klár í meira,“ segir Andri Már Rúnarsson sem þreytti frumraun sína á EM í sigri Íslands á Ítalíu í fyrradag. Hann er klár í meira gegn Pólverjum í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Norð­menn á­fram í milliriðla

    Norska landsliðið er komið áfram í milliriðla á EM í handbolta og mun spila úrslitaleik við ríkjandi Evrópumeistara Frakka um toppsæti C-riðils í næstu umferð. Noregur hafði betur gegn Tékklandi í kvöld, 29-25

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stór mis­tök Al­freðs reyndust Þjóð­verjum dýr­keypt

    Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta þurftu að sætta sig við svekkjandi tap gegn Serbum á EM í handbolta í kvöld. Á ögurstundu gerði Alfreð mistök sem reyndust Þjóðverjum dýrkeypt. 30-27 urðu lokatölurnar, þriggja marka sigur Serbíu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu

    Íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í miklu stuði á vítapunktinum í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handbolta og sá til þess að Ítalir nýttu aðeins þrjú af sjö vítaköstum sínum í leiknum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Höllin var æðis­leg“

    Janus Daði Smárason átti mjög góðan leik með íslenska landsliðinu í kvöld og var valinn besti maður leiksins af mótshöldurum. Janus Daði kom inn af bekknum og skilaði átta mörkum úr níu skotum og bætti við fimm stoðsendingum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Átti al­veg von á því að þetta tæki lengri tíma“

    „Ég er bara mjög ánægður með liðið. Mér fannst þetta frábær leikur og góður sigur af okkar hálfu“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir mjög öruggan 39-26 sigur gegn Ítalíu í fyrsta leik Íslands á EM. Hann byrjar nú að undirbúa liðið fyrir næsta leik gegn Póllandi en það verður eilítið erfitt.

    Handbolti