Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Aaron Ramsdale, markvörður Southampton, var hæstánægður með stigið sem liðið sótti gegn Manchester City þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Með stiginu er ljóst að Dýrlingarnir verða ekki lélegasta lið í sögu deildarinnar ásamt Derby County. Enski boltinn 10.5.2025 23:30
Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Aston Villa dreymir enn um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur á Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 10.5.2025 18:37
„Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Pep Guardiola var allt annað en sáttur eftir markalaust jafntefli sinna manna í Manchester City gegn botnliði Southampton fyrr í dag. Með stiginu er ljóst að Southampton er ekki slakasta lið í sögu ensku úrvalsdeildar karla. Enski boltinn 10.5.2025 17:03
Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Liverpool maðurinn Alexis Mac Allister var kjörinn besti leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en argentínski miðjumaðurinn er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið. Enski boltinn 9. maí 2025 17:11
Salah valinn bestur af blaðamönnum Mohamed Salah, framherji Englandsmeistara Liverpool, var valinn leikmaður ársins af samtökum fótboltablaðamanna á Englandi. Enski boltinn 9. maí 2025 15:00
Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Fótboltakonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis hafa eignast sitt fyrsta barn, dreng sem fékk nafnið Jagger. Enski boltinn 9. maí 2025 12:45
Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Í fyrsta sinn í sögu Meistaradeildar Evrópu mun eitt land eiga sex lið í keppninni á næstu leiktíð, nú þegar ljóst er orðið að sex lið úr ensku úrvalsdeildinni verða í hópi þeirra 36 sem spila í Meistaradeildinni í haust. Fótbolti 9. maí 2025 11:30
Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er einn af eigendum velska knattspyrnuliðsins Wrexham. Reynolds hefur lagt mikið upp úr því að tengjast bæði leikmönnum og bænum sjálfum. Enski boltinn 9. maí 2025 07:02
„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Tottenham og Manchester United munu mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar, en liðin hafa átt verulega slæm tímabil í deildinni. Manchester er í 15. sæti á meðan Tottenham er í 16. sæti. Evrópudeildin myndi hinsvegar láta tímabilið líta vel út fyrir sigurvegarann. Enski boltinn 8. maí 2025 22:55
„Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Ruben Amorim þjálfari Manchester United var ánægður með að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og þá sérstaklega fyrir stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 8. maí 2025 21:45
Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Sheffield United vann í kvöld Bristol City 3-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í Championship deildinni Enski boltinn 8. maí 2025 21:25
Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Tottenham er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United eftir 2-0 útisigur á Bodö/Glimt í kvöld. Það verður því enskur úrslitaleikur í Bilbao. Sport 8. maí 2025 20:52
Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á Athletic Bilbao á Old Trafford í kvöld. United menn mæta Tottenham í úrslitaleiknum. Fótbolti 8. maí 2025 20:50
Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Alfons Sampsted sást skemmta sér með stuðningsmönnum Bodø/Glimt, fyrir leik þeirra gegn Tottenham í kvöld. Sport 8. maí 2025 18:41
Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Chelsea er komið áfram í úrslit Sambandsdeildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Djurgården í kvöld. Þar muna þeir mæta annað hvort Fiorentina eða Real Betis en leikur þeirra er kominn í framlengingu. Fótbolti 8. maí 2025 18:30
Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að fara að sýna að hann sé sigurvegari. Þetta segir fótboltaritstjóri BBC. Hann telur þó ekki að starf Arteta sé í hættu. Fótbolti 8. maí 2025 09:01
Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Þeir sem fylgjast með umfjöllun TNT Sports um Meistaradeildina tóku eftir því að það vantaði Rio Ferdinand i umfjöllun stöðvarinnar um seinni undanúrslitaleikina í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8. maí 2025 07:33
Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Andy Cook og félagar í Bradford City komust upp í ensku C-deildina í fótbolta um síðustu helgi og því var fagnað vel í borginni. Cook valdi líka mjög sérstakan klæðnað á sigurhátíðinni. Enski boltinn 7. maí 2025 23:17
Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Árið 2042 er óralangt í burtu en gæti verið stórt ár fyrr þolinmóða stuðningsmenn, starfsmenn og eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 7. maí 2025 22:45
„Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög svekktur eftir að Arsenal datt út úr Meistaradeildinni í kvöld. Arsenal mun því ekki vinna titil á þessu tímabili. Fótbolti 7. maí 2025 21:58
Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, talaði um Liverpool á blaðamannafundi sínum fyrir seinni undanúrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Paris Saint Germain. Enski boltinn 7. maí 2025 17:46
Williams bræður ekki til Manchester Athletic Bilbao verður án sterkra pósta þegar liðið sækir Manchester United heim í síðari leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford annað kvöld. United leiðir einvígið 3-0. Fótbolti 7. maí 2025 14:33
Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Gerald Darmanin, sem var áður innanríkisráðherra Frakka, hefur nú stigið fram og beðið stuðningsmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool afsökunar. Enski boltinn 6. maí 2025 17:17
Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Jorginho gengur væntanlega í raðir Flamengo í Brasilíu þegar samningur hans við Arsenal rennur út í sumar. Enski boltinn 6. maí 2025 16:33