Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum. Enski boltinn 23.1.2026 12:22
Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Félagarnir Birgir Ólafsson og Frosti Viðar Gunnarsson vöktu talsverða athygli á Tottenham-leikvanginum á þriðjudagskvöld, þar sem þeir hvöttu danska þjálfarann Thomas Frank til að koma sér í burtu og halda til Legolands. Ekki höfðu þó alveg allir húmor fyrir uppátækinu. Enski boltinn 23.1.2026 09:01
Konaté syrgir föður sinn Ibrahima Konaté, leikmaður Liverpool, mun jarðsetja föður sinn Hamady Konaté síðar í dag. Enski boltinn 23.1.2026 08:30
Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Fótbolti 21.1.2026 15:02
Óttast að Grealish verði lengi frá Stuðningsmenn Everton bíða með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum úr rannsóknum vegna meiðsla Jack Grealish, stoðsendingahæsta leikmanns liðsins á tímabilinu. Óttast er að hann verði lengi frá. Enski boltinn 21. janúar 2026 13:28
Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Spænska stórblaðið Marca hefur staðfest fréttir af áhuga Xabi Alonso á að verða knattspyrnustjóri Liverpool í næstu framtíð. Enski boltinn 21. janúar 2026 07:01
Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, hefur skorað á Paul Scholes og Nicky Butt að endurtaka gagnrýni sína augliti til auglitis eftir að þeir sögðu að Erling Haaland myndi láta varnarmann Manchester United líta út eins og „lítið smábarn“ í Manchester-slagnum. Enski boltinn 21. janúar 2026 06:31
Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Breskur maður á fimmtudagsaldri var úrskurðaður í nálgunarbann og átján mánaða samfélagsþjónustu eftir að hafa elt og hrellt Marie Hobinger, leikmann Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20. janúar 2026 16:00
Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni á Sýn Sport var farið í reglulegan dagskrárlið sem nefnist Fylltu í eyðurnar. Enski boltinn 20. janúar 2026 15:33
Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stendur í ströngu á EM í handbolta en hann er líka að gera frábæra hluti í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 20. janúar 2026 14:30
Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman laglegustu mörkin í 22. umferðinni og þar stendur hjólhestaspyrna gríska táningsins Charalampos Kostoulas upp úr. Enski boltinn 20. janúar 2026 07:30
„Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Antonio Conte þjálfari Napoli virtist skjóta aðeins á Ruben Amorim, fyrrverandi aðalþjálfara Manchester United, og gefa í skyn að hroki fyrri þjálfara hafi hindrað þroska Rasmus Höjlund sem framherja. Enski boltinn 20. janúar 2026 06:30
Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Íslenski framherjinn Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County í ensku C-deildinni um helgina en leiksins verður þó örugglega minnst fyrir þrjú sjálfsmörk og þá einkum eitt þeirra sem liðsfélagi íslenska framherjans skoraði. Enski boltinn 19. janúar 2026 23:17
„Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Manchester United var öðrum fremur lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran og sannfærandi sigur á nágrönnunum í Manchester City í fyrsta leik sínum undir stjórn Michael Carrick. Enski boltinn 19. janúar 2026 22:45
Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Örþreyttum gestum tókst að halda einu stigi en ekki að taka með sér öll þrjú stigin þökk sé snilldartilþrifum átján ára grísks landsliðsmanns. Enski boltinn 19. janúar 2026 22:08
Guéhi genginn til liðs við City Enski miðvörðurinn Marc Guéhi er genginn til liðs við Manchester City frá Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. janúar 2026 15:44
„Þetta eru svakaleg kaup“ Eftir tapið og ósannfærandi frammistöðu Manchester City í grannaslagnum gegn Manchester United um helgina ræddu sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport um þær miklu mannabreytingar sem orðið hafa hjá City. Enski boltinn 19. janúar 2026 11:35
Sagður fá lengri líflínu Staða hins danska Thomas Frank hjá Tottenham er afar veik en þó er talið að hann verði áfram við stjórnvölinn á morgun þegar liðið mætir Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 19. janúar 2026 10:02
„Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Þó að Chelsea hafi unnið 2-0 sigur gegn Brentford í fyrsta deildarleiknum undir stjórn Liam Rosenior eru sérfræðingar Sunnudagsmessunnar efins um að hann sé rétti maðurinn til að leiða liðið. Enski boltinn 19. janúar 2026 09:31
Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Hann er kannski rólegri en oft áður, mánudagurinn á sportrásum Sýnar, en þó eru skemmtilegir íþróttaviðburðir á dagskrá í dag og í kvöld. Sport 19. janúar 2026 06:03
Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Everton hafði betur gegn Aston Villa 1-0 í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18. janúar 2026 18:25
Útivallarófarir Newcastle halda áfram Eftir þrjá sigra í ensku úrvalsdeildinni í röð gerði Newcastle United markalaust jafntefli við botnlið Wolves á Molineux í dag. Enski boltinn 18. janúar 2026 15:57
„Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir eitthvað vanta hjá liðinu. Englandsmeistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley í gær. Enski boltinn 18. janúar 2026 14:41
Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Stjórnarformaður Crystal Palace, Steve Parish, var undrandi og reiður vegna ummæla knattspyrnustjóra liðsins, Olivers Glasner, í viðtali eftir leikinn gegn Sunderland í gær og íhugar að reka hann. Enski boltinn 18. janúar 2026 11:32
Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Michael Carrick fékk draumabyrjun í starfi þjálfara Manchester United, Liverpool gerði jafntefli í fjórða leiknum í röð, enn hitnar undir Thomas Frank hjá Tottenham og Arsenal mistókst að skora annan leikinn í röð. Enski boltinn 18. janúar 2026 10:00