Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. Enski boltinn 26. júní 2020 07:00
Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Enski boltinn 25. júní 2020 22:30
„Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. Enski boltinn 25. júní 2020 21:54
Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. Enski boltinn 25. júní 2020 21:01
Arsenal upp í níunda sæti með sigri - Burnley vann án Jóhanns Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins komst Arsenal á beinu brautina í dag með 2-0 sigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Burnley vann Watford 1-0. Enski boltinn 25. júní 2020 19:00
Ungstirni verðandi Englandsmeistara Liverpool segir Beckham þann besta í sögunni Trent Alexander-Arnold segir David Beckham þann besta til að taka aukaspyrnur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25. júní 2020 14:30
Souness heldur því enn fram að Pogba leggi ekki nógu mikið á sig Graham Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur verið einn harðasti gagnrýnandi Paul Pogba undanfarin misseri. Pogba hefur komið til baka úr meiðslum og spilað í síðustu tveimur leikjum Manchester United en Souness er enn ekki hrifinn. Enski boltinn 25. júní 2020 13:00
Veltur á Manchester City hvort Liverpool verði meistari í kvöld Það veltur á ríkjandi Englandsmeisturum Manchester City hvort Liverpool verði Englandsmeistarar í kvöld eða þurfi að bíða aðeins lengur. Enski boltinn 25. júní 2020 11:00
Einungis þrír leikmenn fengu hærri einkunn en Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af bekknum í hálfleik í gær er Everton vann 1-0 sigur á Norwich á útivelli en Gylfi Þór lét til sín taka. Enski boltinn 25. júní 2020 10:30
Sá dýrasti segist aldrei ætla að leika fyrir Mourinho aftur Svo virðist sem aðferðir José Mourinho sé ekki að ná til allra leikmanna Tottenham Hotspur. Enski boltinn 25. júní 2020 07:31
Öruggt hjá Liverpool sem færist enn nær titlinum Liverpool vann Crystal Palace örugglega 4-0 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24. júní 2020 21:05
Fyrsta þrennan hjá leikmanni Manchester United síðan 2013 Anthony Martial skoraði í dag þrennu fyrir Manchester United. Er það fyrsta þrenna leikmanns liðsins síðan árið 2013. Enski boltinn 24. júní 2020 19:45
Wolves heldur í vonina um Meistaradeildarsæti | Aston Villa náði í mikilvægt stig Fjórum leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni af þeim fimm sem fara fram í dag. Enski boltinn 24. júní 2020 19:15
Gylfi Þór kom inn af bekknum og Everton vann Annan leikinn í röð heldur Everton hreinu og að þessu sinni landaði liðið öllum þremur stigunum. Enski boltinn 24. júní 2020 19:00
Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24. júní 2020 18:55
Meiðsli Aguero setja strik í reikninginn varðandi markamet Sergio Aguero, sóknarmaður Manchester City, er frá út tímabilið vegna meiðsla. Það mun ekki aðeins hafa áhrif á sóknarleik Manchester City heldur einnig persónuleg met Argentínumannsins. Enski boltinn 24. júní 2020 15:30
Kane kippir sér ekki upp við leikfræði Mourinho Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Íslenski boltinn 24. júní 2020 14:30
Dortmund reynir að koma í veg fyrir félagsskipti Sancho Það hefur verið talið afar líklegt undanfarið að Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, muni fara til Manchester United fyrir næsta tímabil. Félagsskiptin gætu nú verið í uppnámi. Enski boltinn 24. júní 2020 13:30
Klopp alveg sama hvernig hann vinnur titilinn svo lengi sem hann vinnst Þjóðverjinn Jurgen Klopp kippir sér ekki mikið upp við það hvernig Liverpool mun vinna ensku úrvalsdeildina, svo lengi sem Englandsmeistaratitilinn skilar sér í hús hjá Bítlaborgarliðinu í fyrsta skipti í 30 ár. Enski boltinn 24. júní 2020 13:00
Nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal Það hefur greinilega verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal í gær því í dag var tilkynnt að fjórir leikmenn hefðu skrifað undir samning við félagið. Enski boltinn 24. júní 2020 10:00
Sergio Agüero frá út tímabilið Argentíski markahrókurinn Sergio Agüero verður frá út tímabilið eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Burnley í fyrradag. Enski boltinn 24. júní 2020 07:00
Tottenham vann Lundúnaslaginn Tottenham vann 2-0 sigur á West Ham í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23. júní 2020 21:10
Willian og Pedro framlengja út tímabilið Vængmenn Chelsea liðsins ákváðu á endanum að skrifa undir skammtíma framlengingu á samningum sínum. Enski boltinn 23. júní 2020 19:45
Ótrúlegir yfirburðir City: Ederson ekki fengið á sig skot síðan í janúar 8-0 í mörkum og 19-0 í skotum á mark. Yfirburðir lærisveina Pep Guardiola í síðustu tveimur leikjum hafa verið algjörir. Enski boltinn 23. júní 2020 17:00
Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. Lífið 23. júní 2020 15:30
Solskjær ósammála Keane og segir De Gea besta markvörð í heimi David de Gea, markvörður Man. United, er enn besti markvörður í heimi að mati stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, þrátt fyrir mistökin í leik helgarinnar. Enski boltinn 23. júní 2020 13:30
Segir Gylfa og félaga vera að berjast fyrir framtíð sinni hjá Everton Seamus Coleman, fyrirliði Everton, segir að leikmannahópur liðsins sé að berjast fyrir framtíð sinni hjá félaginu eftir að Carlo Ancelotti tók við liðinu. Enski boltinn 23. júní 2020 09:00
Aguero gæti verið frá út tímabilið: „Ég er ekki læknir en þetta lítur ekki vel út“ Sergio Aguero meiddist á hné í stórsigri Manchester City á Burnley í kvöld en Argentínumanninum var skipt af velli undir lok fyrri hálfleiks. Enski boltinn 23. júní 2020 08:00
Leikmaður unglingaliðs Man. United gerði grín að fyrirliða aðalliðsins Dillon Hoogewerf er ekki þekktasta nafnið í boltanum og er líklega ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford en þessi sautján ára leikmaður unglingaliðs félagsins gerði ekki gott mót um helgina. Enski boltinn 23. júní 2020 07:00
Flugu með „White Lives Matter Burnley“ borða yfir Etihad-leikvanginn í kvöld Það vakti athygli í kvöld að á meðan leik Manchester City og Burnely var flogið með borða yfir Etihad-leikvanginn sem stóð á „White Lives Matter Burnley“ en herferðin „Black Lives Matter“ hefur farið mikinn undanfarnar vikur. Enski boltinn 22. júní 2020 22:00