Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ajax hrifsar Carlos Borges úr klóm West Ham

Hinn efnilegi Carlos Borges verður leikmaður Ajax á næsta tímabili en West Ham virðist hafa klúðrað kaupunum á honum algjörlega. Í tæpar tvær vikur tókst West Ham ekki að reka endahnút á félagskiptin.

Fótbolti
Fréttamynd

Bandaríkin stálheppin að fylgja Hollandi

Holland tryggði sér sigur í E-riðli á HM kvenna í fótbolta í dag, með stórsigri gegn Víetnam, en Bandaríkin voru stálheppinn að falla ekki úr keppni í viðureign sinni við Íslandsbanana í Portúgal.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðmundur Baldvin til Mjällby

Fótboltamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason er genginn í raðir sænska félagsins Mjällby frá Stjörnunni. Mjällby staðfesti félagaskiptin í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Japan valtaði yfir Spán og mætir Noregi

Japan rúllaði með afar sannfærandi hætti yfir Spán, 4-0, í lokaumferð C-riðils HM kvenna í fótbolta. Bæði liðin fara þó áfram í 16-liða úrslitin eins og ljóst var fyrir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Horfði á mörkin sín og komst svo á toppinn

Norska landsliðskonan Sophie Román Haug varð í gær ein af markahæstu leikmönnum HM í fótbolta í Eyjaálfu þegar hún skoraði þrennuna sína í 6-0 sigrinum gegn Filippseyjum, sem kom Noregi áfram í 16-liða úrslit.

Fótbolti
Fréttamynd

Jay Z sagður íhuga alvarlega að gera tilboð í Tottenham

Rapparinn Jay Z er sagður fylgjast vel með þróun mála hjá eigenda Tottenham, Joe Lewis, sem hefur verið ákærður fyrir innherjaviðskipti. Jay Z er yfirlýstur aðdáandi Arsenal en hefur hingað til ekki látið góð viðskiptatækifæri sér úr greipum renna. 

Fótbolti
Fréttamynd

Patrik hélt hreinu þegar Viking lagði Brann

Sex leikir fara fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og er fimm þeirra lokið. Viking halda uppi pressu á topplið Bodø/Glimt en Viking vann góðan 0-2 útisigur á Brann en þetta var sjöundi sigur Viking í deildinni í röð.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark Arnórs Ingva dugði skammt

Arnór Ingvi Traustason skoraði mark Norrköping þegar liðið beið lægri hlut, 2-1, gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

Erik ten Hag þögull sem gröfin um Højlund

Erik ten Hag vildi ekkert tjá sig um væntanlega komu danska framherjans Rasmusar Højlund til Manchester United þegar hann ræddi við Skysports í aðdraganda æfingaleiks liðsins gegn Borussia Dortmund sem leikinn verður á morgun. 

Fótbolti