Norwegian færðist of mikið í fang Greinendur telja að stjórnendur lággjaldaflugfélagsins Norwegian hafi lagt of ríka áherslu á vöxt. Félagið hafi færst of mikið í fang. Ekki eru allir sannfærðir um að milljarða króna innspýting inn í félagið muni duga til. Viðskipti erlent 6. febrúar 2019 08:00
Greinendur spá að Icelandair verði rekið með sex milljarða tapi Icelandair Group mun birta afkomu sína á fimmtudag. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 07:15
Bandarískum og breskum ferðamönnum fækkar á milli ára Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 139 þúsund í nýliðnum janúar eða um 8.500 færri en í janúar árið 2018. Innlent 5. febrúar 2019 10:33
Flogið rakleitt úr kyrrsetningu til Vestmannaeyja Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis var flogið rakleitt í áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja eftir að Isavia aflétti kyrrsetningu á vélinni síðdegis í gær. Innlent 5. febrúar 2019 06:30
Flugfélagafrelsarinn sagður vilja bjarga „versta flugfélagi heims“ Segir Bill Franke ekki leggja krónu í rekstur án þess að hafa eitthvað um reksturinn að segja. Viðskipti innlent 4. febrúar 2019 18:21
Kyrrsetningu á flugvél Ernis aflétt Isavia og Flugfélagið Ernir fagna því að niðurstaða hafi fengist í málið og binda vonir við áframhaldandi farsælt samstarf félaganna. Innlent 4. febrúar 2019 17:25
Flogið á ný eftir óhapp á jóladag Farþegaþota Icelandair sem verið hefur til viðgerða frá því hún varð fyrir skemmdum á jóladag var tekin aftur í notkun í gær. Eins og fram hefur komið fauk þotan til vegna hvassviðris og skall annar vængur vélarinnar á landgangi sem henni hafði verið lagt við. Innlent 2. febrúar 2019 08:30
Lýstu yfir óvissustigi eftir að kennsluvél varð rafmagnslaus á flugi Vélinni var lent heilu á höldnu Innlent 1. febrúar 2019 13:48
Bílastæðaþjónusta sektuð eftir kvartanir Isavia Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund króna stjórnvaldssekt á Base Capital ehf. vegna markaðssetningar fyrirtækisins við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Viðskipti innlent 31. janúar 2019 10:07
Sextán starfsmönnum á skrifstofu Icelandair sagt upp Icelandair sagði upp fjölda starfsmanna á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík í gær. Viðskipti innlent 30. janúar 2019 11:18
Norwegian aflar sér ríflega 40 milljarða Forsvarsmenn Norwegian Air Shuttle tilkynntu í gær að til stæði að auka hlutafé flugfélagsins um þrjá milljarða norskra króna, jafnvirði um 42 milljarða íslenskra króna, til þess að skjóta styrkari stoðum undir fjárhag félagsins. Viðskipti erlent 30. janúar 2019 07:00
„Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni Innlent 29. janúar 2019 20:15
EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. Innlent 29. janúar 2019 13:11
Fækkun farþega um Keflavíkurflugvöll eðlileg niðursveifla Fjöldi farþega sem fór um Keflavíkurflugvöll árið 2018 aldrei verið meiri Innlent 29. janúar 2019 11:54
Spá því að milljón færri farþegar fari um Keflavíkurflugvöll í ár heldur en í fyrra Í fyrra fóru alls 9,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll en farþegaspáin í ár gerir ráð fyrir að farþegarnir verði um 8,9 milljónir. Innlent 29. janúar 2019 09:08
Bein útsending: Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2019 Isavia boðar til morgunfundar á Hilton Reykjavík Nordica í dag klukkan 8:30. Innlent 29. janúar 2019 08:00
Ekkert flugslys varð í fyrra í fyrsta skipti í nærri hálfa öld Árið 2018 var flugslysalaust ár. Er þetta í fyrsta skipti síðan árið 1969 að ekkert flugslys er skráð. Ekkert banaslys frá 2015. Allir sem vinna að flugöryggi eiga hrós skilið segir formaður flugsviðs rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 29. janúar 2019 06:00
Bæjarráðið jákvætt í garð alþjóðaflugvallar Bæjarráð sveitarfélagsins Árborgar hefur lýst yfir jákvæðri afstöðu til þess að fram fari rannsóknir á "náttúrulegum, viðskiptalegum og lagalegum forsendum þess að alþjóðaflugvelli verði fundinn staður í Árborg,“ að því er fram kemur í fundargerð ráðsins. Innlent 28. janúar 2019 06:00
Flugþjónn lést í flugi milli Hawaii og New York Neyðarlenda þurfti í San Francisco. Erlent 26. janúar 2019 14:57
Draga 156 af 237 uppsögnum til baka Airport Associates sem veitir flugafgreiðsluþjónustu á Keflavíkurflugvelli hefur nú afturkallað uppsagnir 156 starfsmanna af þeim 237 sem sagt var upp í lok nóvember á síðasta ári. Viðskipti innlent 25. janúar 2019 15:24
Svona er að ferðast frá New York yfir til Singapúr í lengsta flugi heims Flugfélagið Singapore Airlines ákvað á dögunum að bjóða upp á beint flug frá New York til Singapúr og er um að ræða lengsta farþegaflug heims. Lífið 25. janúar 2019 12:30
SAS skildi farangur Íslandsfara eftir í Ósló vegna slæms veðurs Farþegar með flugi SAS á leið frá Ósló í Noregi til Íslands, SK-4787, fengu ekki farangur sinn afhentan við komuna til Keflavíkur fyrr í dag. Innlent 24. janúar 2019 22:25
Innherjasvik í Icelandair: Segir sekt Kjarra Sambó alls ekki blasa við Ákæran á hendur Kjartani Bergi Jónssyni er svo furðuleg að það hvarflaði að honum að fara fram á frávísun málsins, að sögn Gríms Sigurðarsonar verjanda hans. Kjartan Bergur hafi þó að endingu viljað fara fram á að vera sýknaður, í eitt skipti fyrir öll. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 15:20
Innherjasvik í Icelandair: Minnti á að reynsluboltinn í kampavínsklúbbsrekstri væri fjölskyldumaður Reimar Snæfell Pétursson fer fram á sýknudóm yfir Kristjáni Georgi Jósteinssyni. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 14:34
„Áður en öndin talar eða gengur þá verður að finna öndina“ Jónas Friðrik Jónsson, verjandi Kjartans Jónssonar, segir að ákæruvaldinu hafi mistekist að renna stoðum undir nokkur lykilatriði, sem þyrftu að vera til staðar svo að hægt sé að sakfella skjólstæðing sinn. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 13:34
Innherjasvik í Icelandair: „Ef það lítur út eins og önd...“ Að sögn saksóknara byggði sönnunarfærsla í svona málum því oftar en ekki á óbeinni sönnun, sem telst þó fullgild sönnun samkvæmt íslenskum lögum. Ef það lítur út eins og önd, labbar eins og önd og kvakar eins og önd – þá er það líklega önd, eins og Finnur komst að orði. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 11:32
Þórunn ráðin markaðsstjóri Circle Air Þetta kemur fram í tilkynningu frá Circle Air. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 11:04
Innherjasvik í Icelandair: Fimm milljóna lán í reiðufé til að koma Matstöðinni á koppinn Matthías Sveinbjörnsson, forstöðumaður tekjustýringar hjá Icelandair, segist hafa haft upplýsingar frá Kjartani Jónssyni til hliðsjónar þegar hann gerði tekjuspár fyrir Icelandair. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 15:49
„Það hlyti allt að fara til helvítis sem tengdist þessum geira“ Kjartan Bergur Jónsson, þriðji maðurinn sem ákærður er i Icelandair-innherjasvikamálinu, gaf skýrslu þegar aðalmeðferð málsins hélt áfram eftir hádegis hlé. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 14:11
Innherjasvik í Icelandair: Segist vakna á morgnana og bíða eftir að dagurinn klárist Gunnar Nelson, milljónir í bókahillu, íslenskumenntun og afmælisdagur á nærbuxunum er meðal þess sem bar á góma við aðalmeðferðina í Icelandair-innherjasvikamálinu svokallaða. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 13:30