Myndir af heimsmeisturum dagsins á HM í frjálsum í Peking Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Sport 26. ágúst 2015 22:44
Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Sport 26. ágúst 2015 17:56
Ólögleg efni fundust í tveimur kenýskum hlaupakonum Alþjóða lyfjaeftirlitið staðfesti í dag að tvær hlaupakonur frá Kenýa hefðu fallið á lyfjaprófi á heimsmeistaramótinu í frjálsum í Kína. Sport 26. ágúst 2015 15:45
„Ólympíulágmarkið gæti komið í næsta hlaupi“ Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, var að vonum ánægður með frammistöðu hennar í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á HM í Kína í nótt. Sport 26. ágúst 2015 10:06
Besta hlaup Anítu á árinu dugði ekki í undanúrslit á HM | Endaði í 20. sæti ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir endaði í 20. sæti í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína í nótt. Sport 26. ágúst 2015 03:15
Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Sport 25. ágúst 2015 16:30
Drukkinn heimsmeistari greiddi fyrir leigubíl með gullverðlaununum Pólski heimsmeistarinn í sleggjukasti, Pawel Fajdek, kann að fagna heimsmeistaratitlum með stæl. Sport 25. ágúst 2015 16:23
Handhafi allra fjögurra stóru titlanna Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína. Sport 25. ágúst 2015 15:30
Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Sport 25. ágúst 2015 15:00
Kolbeinn Höður í FH Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson er genginn í raðir FH en hann skrifaði undir samning við félagið í Kaplakrika í gær. Sport 25. ágúst 2015 07:30
Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. Sport 24. ágúst 2015 22:45
Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. Sport 24. ágúst 2015 22:30
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Sport 24. ágúst 2015 14:30
Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. Sport 24. ágúst 2015 13:52
Bolt sekúndubroti á undan Gatlin í úrslitunum Usain Bolt varði titil sinn í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í dag er hann kom fyrstur í mark, sekúndubroti á undan Justin Gatlin. Sport 23. ágúst 2015 13:19
Bolt átti í vandræðum með að komast í úrslit Usain Bolt og Justin Gatlin eru komnir í úrslitahlaupið í 100 metra spretthlaupi karla á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Peking í Kína. Sport 23. ágúst 2015 11:22
Arna Stefanía bætti eigið Íslandsmet í Belgíu Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, sló þrjátíu ára gamalt aldursflokkamet í 400 metra grindahlaupi á Flanders Cup í Antwerpen í Belgíu, en hún sigraði hlaupið. Sport 22. ágúst 2015 22:15
Gatlin og Bolt í auðveldlega í undanúrslit Justin Gatlin og Usain Bolt tryggðu sig nokkuð örugglega í undanúrslitin í 100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Peking í Kína í dag. Sport 22. ágúst 2015 12:30
Einvígi góðs og ills í Fuglahreiðrinu Usain Bolt hefur verið fljótasti maður heims í sjö ár og stefnir enn á ný á toppinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst í Peking í Kína í dag. Sport 22. ágúst 2015 06:00
Helgi fékk heimsmetið sitt loksins staðfest Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni hefur nú fengið heimsmet sitt í flokki F42 af Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra og Kínverjinn Fu Yanlong á ekki metið lengur. Sport 21. ágúst 2015 15:39
Usain Bolt pirraður á umræðunni fyrir HM í frjálsum Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á morgun en frjálsíþróttaheimurinn hefur undanfarnar vikur þurft að glíma við eftirmála fréttanna um mikla ólöglega lyfjaneyslu íþróttamanna í þolgreinum á síðustu stórmótum. Sport 20. ágúst 2015 16:30
Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. Sport 20. ágúst 2015 08:30
Coe er nýr forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins Hafði betur gegn Sergey Bubka í forsetakjörinu. Sport 19. ágúst 2015 07:27
Ólympíugullið tekið af Alptekin Tyrkneska stúlkan Asli Cakir Alptekin þarf að skila gullverðlaununum sem hún vann á ÓL í London árið 2012. Sport 18. ágúst 2015 07:30
Titillinn tekinn af Arnari Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ákveðið að taka Íslandsmeistaratitilinn í í 5km götuhlaupi af Arnari Péturssyni. Árangur hans verður þurrkaður út af afrekaskrá FRÍ. Sport 14. ágúst 2015 21:47
Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. Sport 13. ágúst 2015 06:30
Í fótspor frænku tuttugu árum síðar Aníta Hinriksdóttir verður meðal keppenda á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Peking í ágúst. Hún verður fyrsti langhlaupari Íslands á HM síðan 1995. Sport 12. ágúst 2015 06:30
Alþjóða frjálsíþróttasambandið setur 28 þátttakendur í bann Ólögleg efni fundust í sýnum 28 íþróttamanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2005 og 2007 í nýlegri rannsókn. Sport 11. ágúst 2015 15:02
Kemst Aníta bakdyramegin inn á HM í Peking? Aníta Hinriksdóttir var aðeins fimmtán hundraðshlutum frá því að ná lágmörkum fyrir HM í frjálsum sem fer fram í Peking seinna í þessum mánuðum en hún gæti samt fengið að taka þátt. Sport 11. ágúst 2015 12:00
Ásdís atkvæðamikil í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir, kastari, vann bæði kringlukast og kúluvarp á svissneska meistaramótinu, en Ásdís er þar sem gestur. Ásdís kastaði í fyrsta skipti yfir fimmtán metrana í kúluvarpi. Sport 8. ágúst 2015 19:52