„Aldrei upplifað svona stærð á varnarmönnum á ævinni“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sport 21. mars 2023 22:50
Snorri: Möguleikarnir minnkuðu en einvígið er ekki búið Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sport 21. mars 2023 21:53
Óðinn langmarkahæstur í sigri Kadetten og Teitur og félagar völtuðu yfir Benfica Óðinn Þór Rikharðsson átti algjörlega frábæran leik fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-32. Á sama tíma unnu Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg 13 marka risasigur gegn Benfica, 26-39. Handbolti 21. mars 2023 21:29
Umfjöllun og myndir: Valur - Göppingen 29-36 | Hlupu á þýskan varnarvegg Valur tapaði fyrir Göppingen, 29-36, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 21. mars 2023 21:26
Nexe með forystu eftir fyrri leikinn í uppgjöri mögulegra mótherja Vals Króatíska liðið RK Nexe vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti úkraínska liðið HC Motor Zaporizhzhia í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 23-27. Nexe er því með góða forystu fyrir heimaleikinn, en liðið sem vinnur þetta einvígi mætir annað hvort Val eða Göppingen í átta liða úrslitum. Handbolti 21. mars 2023 20:30
Lærisveinar Gumma Gumm tryggðu sér úrslitakeppnissæti Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjögurra marka sigur gegn Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í kvöld, 33-29. Handbolti 21. mars 2023 19:09
Kveðja „íslenska múrinn“ með miklum trega en Elín fer til Álaborgar Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur ákveðið að söðla um í Danmörku þrátt fyrir mikinn áhuga Ringköbing á að halda henni í sínum röðum. Handbolti 21. mars 2023 11:31
Mun þyngri, stærri og sterkari leikmenn Valsmenn ætla sér stór hluti gegn þýska úrvalsdeildarliðinu Göppinghen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Liðin mætast síðan aftur eftir viku ytra og með hagstæðum úrslitum á heimavelli er allt hægt. Handbolti 21. mars 2023 10:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 28-35 | ÍBV vann sjö marka sigur í Breiðholti ÍBV vann sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en eftir að ÍBV skoraði sex mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik tókst ÍR-ingum aldrei að ógna því forskoti og annar sigur Eyjamanna í röð staðreynd. Handbolti 20. mars 2023 20:20
Erlingur: Pavel Miskevich átti sinn besta leik fyrir ÍBV ÍBV vann sannfærandi sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með annan sigur Eyjamanna í röð. Handbolti 20. mars 2023 20:00
Aron meiddist á læri í sigri helgarinnar Svo virðist sem landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hafi meiðst á læri um helgina þegar Álaborg vann öruggan sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20. mars 2023 18:31
„Hvers vegna erum við ekki komin lengra en þetta og hvers vegna erum við að sjá þetta gerast árið 2023?“ „Hvers vegna eru ekki fleiri konur að þjálfa? Hvers vegna eru ekki fleiri konur að starfa sem sjálfboðaliðar eða í stjórnum í íþróttaklúbbunum?“ Svo hefst pistill sem Rakel Dögg Bragadóttir, núverandi aðstoðarþjálfari Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, birti fyrr í dag. Handbolti 20. mars 2023 18:01
Skoraði tuttugu mörk í bikarúrslitaleik: Allir bikarmeistarar helgarinnar Sex félög eignuðust bikarmeistara í yngri flokkum handboltans í Laugardalshöllinni um helgina en þá fóru ekki bara fram úrslitaleikir meistaraflokkanna. Handbolti 20. mars 2023 14:31
„Þarna var þetta svo innilegt“ Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Handbolti 20. mars 2023 10:00
„Með góðri frammistöðu er allt mögulegt“ „Ég held að við munum koma til með að bjóða upp á sambærilega stemningu og í undanförnum leikjum. Ég hvet fólk því eindregið til að mæta,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, leikmaður Vals, en hann og liðsfélagar hans mæta þýska liðinu Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta á morgun, þriðjudag. Handbolti 20. mars 2023 09:00
Gísli Þorgeir öflugur í stórsigri Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög fínan leik er Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu góðan sigur í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Ómar Ingi Magnússon er enn fjarri góðu gamni. Handbolti 19. mars 2023 17:30
Aron, Bjarki Már og Óðinn Þór allir markahæstir Landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson áttu mjög góða leiki fyrir félagslið sín í kvöld. Voru þeir allir markahæstir í góðum sigrum. Handbolti 18. mars 2023 21:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18. mars 2023 18:54
Gunnar Magnússon: Okkur tókst að brjóta blað í sögu Aftureldingar Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var himinlifandi eftir eins marks sigur á Haukum 28-27 í úrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 18. mars 2023 18:45
„Takk Jovan Kukobat“ Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18. mars 2023 18:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-29 | Bikarinn siglir til Eyja í fyrsta sinn í nítján ár Valur og ÍBV mættust í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í dag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Laugardalshöllina og urðu vitni að tveggja marka sigri Eyjakvenna, 31-29. Þeirra fyrsti bikarmeistaratitill í nítján ár eða síðan 2004. Handbolti 18. mars 2023 16:43
„Ég er bara á bleiku á skýi“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var kampakátur með sigur ÍBV á Val í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í Laugardalshöll í dag. Eyjakonur hafa þurft að bíða í talsverðan tíma eftir þessum titli en þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Eyjakvenna í nítján ár. Handbolti 18. mars 2023 15:59
Sjáðu rauða spjaldið umdeilda í bikarúrslitaleik ÍBV og Vals Marta Wawrzynkowska, markvörður ÍBV, fékk að líta beint rautt spjald í bikarúrslitaleik ÍBV og Vals sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. Marta fór þá í andlit Theu Imani Sturludóttir í hraðaupphlaupi. Handbolti 18. mars 2023 14:19
„Getum fengið þrjá erlenda leikmenn á sama verði og einn íslenskan“ Hörður féll í gær úr Olís-deild karla í handbolta á fyrstu leiktíð félagsins á meðal þeirra bestu. Stefnan er sett aftur upp og miklar vonir eru bundnar við ungviðið innan félagsins. Handbolti 18. mars 2023 09:00
Donni markahæstur í endurkominni Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur aftur til leiks með PAUC í frönsku úrvalsdeildinni. Hann hafði tekið sér tímabundið hlé frá handbolta vegna kulnunar en er nú snúinn aftur og það með látum. Handbolti 17. mars 2023 23:30
Þórir: Hafði tilfinningu fyrir því að Jón Þórarinn myndi eiga góðan leik í markinu Þórir Ólafsson, þjálfari Selfyssinga, var í skýjunum með tveggja marka sigur á Val 33-31. Þetta var fimmti heimasigur Selfoss í röð og var Þórir afar ánægður með frammistöðuna. Sport 17. mars 2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – Valur 33-31 | Selfoss vann nýkrýnda deildarmeistara Selfoss vann tveggja marka sigur á Val. Heimamenn spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik þar sem þeir skoruðu 21 mark. Valur kom til baka í seinni hálfleik og minnkaði muninn minnst niður í eitt mark en nær komust Valsarar ekki og Selfoss vann 33-31. Handbolti 17. mars 2023 21:00
Tíu ára handboltakrakkar fá að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni Úrslitavika Powerade bikarsins í handbolta stendur yfir þessa dagana en hún hófst með undanúrslitaleikjum meistaraflokkanna á miðvikudag og fimmtudag en í viðbót eru spilaðir fullt af úrslitaleikjunum hjá krökkunum við sömu aðstæður og hjá þeim fullorðnu. Handbolti 17. mars 2023 15:31
„Að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar“ „Ég er ekki glæpamaður. Það skal vera á hreinu,“ segir Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, en hann hefur verið mikið í umræðunni eftir ásakanir um að hafa slegið í afturenda kvenkyns starfsmanns Vals á dögunum. Handbolti 17. mars 2023 15:00
Þórir kallar aftur á nýju mömmuna Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku heims- og Evrópumeistarana í handbolta kvenna, hefur kallað aftur á Kari Brattset Dale inn í norska landsliðið. Handbolti 17. mars 2023 13:01