Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Heilsan er ekki gefins

Ég hef nú oft haft það verra samt og veit að margar aðrar hafa það margfalt verra en ég, en stundum nennir maður bara einfaldlega ekki meir.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Leiðinlega praktíska jólagjöfin

Ég er nísk, svona peningalega séð. Eða kannski er fallegra að segja sparsöm en sannleikurinn er samt líka sá að ég er nísk. Ég tími ekki að eyða í það sem ég kalla óþarfa en sú skilgreining er nokkuð fljótandi. Ég eyði 565 kr. í góðan latte en tími ekki 420 kr. í smurða flatköku

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ertu með stórar tilfinningar?

Mér finnst gott að hugsa um þetta sem einstaklinga með stærri tilfinningar almennt. Þegar þau eru reið þá eru þau REIÐ og þegar þau eru döpur þá er ALLT vonlaust. Þegar þau eru kvíðin þá er VOÐINN VÍS

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fékk alveg nóg af sófakartöflunni

Elvar Örn Reynisson komst í fréttirnar í vikunni sem hjólamaðurinn mikli. Elvar lætur veðrið ekki aftra sér frá því að hjóla allan ársins hring. Hann segist horfa á föstu bílana með vorkunnaraugum þegar hann hjólar fram hjólar fram hjá þeim.

Lífið
Fréttamynd

Tímanum er úthlutað af fullkomnu jafnrétti

„Tíminn okkar er dýrmætur og mér finnst stundum eins og hann sé hið nýja gull á Vesturlöndum. Allir vilja eiga tíma okkar og við öll berjumst um tíma og athygli hvers annars. Samt er tíminn líklega það eina sem við okkur er úthlutað af fullkomnu jafnrétti.”

Heilsuvísir
Fréttamynd

Níundi áratugurinn kallar

Ester Ósk Hilmarsdóttir er fagurkeri og ferðalangur og starfar sem hluti af ritstjórnarteymi Home Magazine sem er gefið út í Hong Kong. Hún er gefin fyrir fjölbreytta tónlist og deilir hér með lesendum sínum uppáhalds smellum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Húðin þarf umhirðu í kulda

Þegar vetrarkuldinn gerir vart við sig verður húðin oft þurr og viðkvæm. Kuldinn hefur sérstaklega mikil áhrif á viðkvæma húð. Því er nauðsynlegt að viðhalda henni með góðri umhirðu og kremum, að sögn Guðrúnar Pétursdóttur snyrtifræðings.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Er í lagi að vera einmana?

Öll höfum við upplifað einmanaleika á einhverjum tímapunkti í lífinu sama hvort það er okkar eigin upplifun eða ekki. Það er líka misjafnt hvernig við skilgreinum einmanaleika og öll upplifum við hann á mismunandi hátt

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gelgjupopp fyrir geðheilsuna

Adda Soffía sér um alla umfjöllun um snyrtivörur og förðun fyrir Glamour tímaritið en hér deilir hún sínum uppáhaldslögum sem hún hlustar á þegar hún fer út að hlaupa.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sund er frábær heilsukostur

Ég byrjaði nýlega á því að fara í sund nánast á hverjum degi. Það gerði ég til að byrja með því maðurinn minn er rútínuóður og fann upp á því að setja ferð í heita pottinn í morgunrútínuna sína. Ég ákvað að prófa að fara með honum, sjá hvernig það færi í mig og viti menn, mér líkaði það svona dásamlega vel.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu

Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu.

Matur
Fréttamynd

Lög sem segja sex

Anna Tara Andrésdóttir er þekkt fyrir vasklega framgöngu og söng í hljómsveitunum Reykjavíkudætur og Hljómsveitt auk þess að stýra útvarpsþættinum Kynlegir kvistir. Hér deilir hún sínum uppáhaldslögum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gleði í hversdeginum

Við verðum glaðari þegar við hlæjum, göngutúrar hressa og kæta og faðmlög minnka streitu­hormón í líkamanum. Það má ýmislegt gera án mikillar fyrirhafnar til þess að gera sér glaðan dag.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Upplifir þú oft reiði?

Þá er gott að vita að þó að reiði sé sterk tilfinning þá þarf hún alls ekki að vera tjáð með þvílíku offorsi. Hún á sér margar hliðar og getur líka verið uppbyggjandi allt eftir aðstæðum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Foreldrar og yfirvöld fá falleinkunn

Hráefniskostnaður sem eyrnamerktur er þessum máltíðum var árið 2014 að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu krónur. Það sér það hver sem í rýnir að þessi upphæð dugar engan veginn fyrir næringarríkri máltíð,“ segir Lukka.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kynfræðsla í 1.bekk

Kynfræðsla þarf að hefjast snemma en veist þú hvernig þú getur svarað spurningum barna um kynfæri og hvernig börnin verða til?

Heilsuvísir