Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Ást­björn semur við FH til þriggja ára

Ástbjörn Þórðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH en Hafnfirðingar hafa nú staðfest kaup á þessum fjölhæfa leikmanni sem lék með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Annað áfall fyrir Breiðablik

Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum

Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær.

Íslenski boltinn