
Jólavefur Vísis
Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Nauta Osso buco
Kjötréttur borin fram í sósu

Créme brulée
Hin sívinsæli eftirréttur Créme brulée.

Fylltur lambahryggur
Úrbeinaður hryggur fylltur með sólþurrkuðum tómötum, piparosti og basil.

Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni
Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétti.
Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum
Frábær forréttur að hætti Nóatúns.

Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu
Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni.

Hummus
Bragðgott ofan á brauð, sem ídýfa og fleira.
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp
Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt.

Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise"
Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum.
Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum
Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt.
Villisveppasúpa
Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar.
Húsavíkur hangilæri
Hátíðleg uppskrift sem er alltaf jafn vinsæl.
Laxatartar með ólífum og capers
Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri.

Grillað Nauta sashimi
Borið fram með wasabi, engifer, sojasósu og klettasalati.
Fyllt lambalæri með rósmarínblæ
Lambalærið er eldað við 180° í 1,5 klst.
Ávaxtafyllt önd með sósu
Öndin er látin þyðna í ísskáp, innmatur og háls notað í soðið.
Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju
Dásamlega mjúk súkkulaðiterta.

Grillaður kjúklingur
Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki.

Framhryggjarbitar með grænmeti og kryddjurtum
Allt í einum potti.

Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum
Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais.

Þriðji hver Dani í messu á aðfangadag
Í könnun sem gerð var fyrir Kristeligt Dagblad kemur fram að tæplega þriðjungur eða 31% Dana ætla sér að fara í messu á aðfangadag.

Þorgeir Ástvalds og Ómar Ragnarsson segja Hemma jólasveinasögur
Hemmi Gunni verður með veglegt jólaboð í þætti sínum Enn á tali kl. 16. á Þorláksmessu. Að sögn Hemma er stefnt að þætti með hátíðarblæ þar sem hlátur, hressleiki og hamingja verður þó ekki langt undan.

Brasílískur jólasveinn í kúlnahríð
Bófaflokkur í fátækrahverfi í Ríó de Janeiró í Brasílíu hóf í gær skothríð úr vélbyssum á þyrlu sem sveimaði yfir hverfinu þar sem þeir ráða lögum og lofum. Þetta þykir varla fréttnæmt í borginni en það sem ribbaldarnir vissu ekki var að um borð í þyrlunni var sjálfur jólasveinninn sem var á leið með pakka til fátækra barna í öðru fátæktarhverfi.

Sveinki hafnar bumbunni
Heilsuverndarsinnaður jólasveinn neitar að vera með púða á maganum þar sem hann telur að það ýti undir offitu barna. Bill Winton segir að börn líti á jólasveininn sem feitan og alist upp við að það sé í lagi að vera of þungur. Hinn áttræði Winton er Skoti segist hafa tekið ákvörðun þegar hann fór að taka eftir að börn sem settust á læri hans þyngdust ár frá ári.

Pósturinn kominn í jólastuð
Bréfberar og aðrir starfsmenn Póstsins segja mjög mikið farið að bera á jólaösinni nú þegar einungis vika er til jóla. „Nei, ég myndi nú ekki segja að bréfberarnir okkar væru að kikna undan álagi.

María og Jósef fá fría gistingu yfir jólin
Hótelkeðjan Travelodge í Bretlandi hefur ákveðið að bjóða öllum pörum sem bera skírnarnöfnin María og Jósef fría gistingu yfir jólin. Um 30 Maríur og Jósefar hafa þegar skráð sig til leiks en Hótelkeðjan segist með þessu vera að bera í bætifláka fyrir hóteliðnaðinn sem stóð sig ekki í stykkinu fyrir 2007 árum þegar María og Jósef komu alls staðar að lokuðum dyrum í Betlehem.

Skortur á jólatrjám angrar Evrópubúa
Það er skortur á jólatrjám í Evrópu og sá skortur mun verða viðvarandi næstu 5-6 árin.
Sólargeislabrauð með saffrani
Uppskrift að lúsíubrauði.