Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Krefjast aukinna aðgerða og halda mótmælum áfram

Í dag er ár liðið frá því loftslagsverkfallið og hreyfingin Föstudagur til framtíðar var stofnuð. Að þessu tilefni komu ungmenni saman fyrir Hallgrímskirkju rétt fyrir hádegi og héldu þaðan á Austurvöll þar sem ávörp verða flutt og kröfur um aðgerðir í loftslagsmálum ítrekaðar.

Innlent
Fréttamynd

Breytingin byrjar heima

Í fyrravetur sýndi Ríkissjónvarpið þættina hvað höfum við gert. Þeir vöktu verðskuldaða athygli. Í kjölfar þeirra ættum við að spyrja okkur: Hvað getum við gert?

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfbært Ísland: Ímynd eða bylting?

Fimmtudaginn 30. janúar fór fram Janúarráðstefna Festu. Þar var m.a. fjallað um þau tækifæri sem felast í sjálfbærni og hringrásarhagkerfinu og hvernig smærri ríki geta verið leiðandi í baráttunni gegn loftslagsbreytingum á heimsvísu.

Skoðun
Fréttamynd

Vinnum saman að betri heimi

Við stöndum frammi fyrir miklum áskorunum á mörgum sviðum og það dynja á okkur fréttir af loftslagsvá og misrétti í heiminum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna ættum við að grípa til að­gerða?

Það leikur enginn vafi á því að verulegar loftslagsbreytingar hafa átt sér stað síðustu ár og áratugi. Frá aldamótum hafa þessar breytingar þótt sérstaklega áberandi og fréttir undanfarinna ára gefa ákveðna vísbendingu um alvarleika þeirra.

Skoðun