Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Grænmetis-Sushi

Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari, heldur úti Facebook-síðunni Matur milli mála.

Matur
Fréttamynd

Gómsæt brauðterta

Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur hér uppskrift af gómsætri brauðtertu með laxi og rjómaosti.

Matur
Fréttamynd

Pastaréttur með hráskinku og klettasalati

Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Hér er hún með góða uppskrift að pastarétti.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Bruschetta Duo

Arnar Már Guðmundsson, yfirkokkur á Laundromat Cafe á Austurbrú í Kaupmannahöfn er hér með dýrindis bruchetta uppskrift með geitaosti og heimagerðu salsa.

Matur
Fréttamynd

Morgunverðarjógúrt með ristuðum hnetum og ávöxtum

Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum.

Matur
Fréttamynd

Helga Gabríela - ávaxtasalat

Helga Gabríela sem heldur úti einstöku matarbloggi www.helga-gabriela.com þar sem finna má dásamlegar uppskriftir sem vert er að prófa gefur okkur uppskrift að ávaxtasalati sem þú einfaldlega verður að prófa.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Holl og góð spínatbaka

Nína Rut Óladóttir er nemi í Kvennaskólanum og hefur gaman af ljósmyndun og innanhússhönnun. Hún fer reglulega í ræktina og hefur einstaklega mikinn áhuga á matargerð. Hér deilir hún með Lífinu hollri uppskrift að spínatböku með hvítlauk, grænmeti og osti.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Kjúklingaréttur með sólþurrkuðum tómötum

Þórhildur Ýr Arnardóttir starfar á vökudeild Landspítalans og er að vinna að lokaritgerð sinni í félagsfræði. Hún er einnig tveggja barna móðir og hefur mikinn áhuga á eldamennsku og deilir hér girnilegum kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum.

Matur