PSG setti sjö á Skotana | Öll úrslit kvöldins Atlético Madríd hélt sér á lífi með sigri á Roma. Fótbolti 22. nóvember 2017 21:47
United tapaði í Sviss Manchester United gat tryggt sér toppsætið í A-riðli með stigi gegn svissnesku meisturunum. Fótbolti 22. nóvember 2017 21:30
Chelsea komið áfram eftir laufléttan sigur í Aserbaídjan Qarabag missti mann af velli á 19. mínútu og eftir það var ekki aftur snúið. Fótbolti 22. nóvember 2017 18:45
Skilaboð frá hetju Sevilla á móti Liverpool: Vonandi sá AC Milan þennan leik Fyrir meira en áratug þá tryggði Liverpool sér sigur í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hafa verið 3-0 undir í hálfleik í úrslitaleiknum á móti AC Milan. Fótbolti 22. nóvember 2017 14:30
„Þetta Liverpool-lið kann ekki að verjast“ Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, fór hörðum orðum um varnarleik Liverpool eftir 3-3 jafnteflið við Sevilla í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 22. nóvember 2017 11:30
Þjálfari Sevilla sagði sínum mönnum í hálfleik að hann væri með krabbamein Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. Fótbolti 22. nóvember 2017 08:30
Ronaldo farinn að skora, sjáðu mörk kvöldsins í Meistaradeildinni │ Myndbönd Cristiano Ronaldo fann loksins skotskóna þegar Real Madrid sótti APOEL heim í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2017 22:30
Tottenham slökkti vonir Dortmund Tottenham var öruggt áfram sama hvað gerðist í kvöld en mætti samt með sitt sterkasta lið til Þýskalands þar sem andstæðingurinn var örvæntingarfullt lið Dortmund sem þurfti að sigra og treysta á tap Real Madrid. Fótbolti 21. nóvember 2017 21:45
City-menn ósigraðir í Meistaradeildinni Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit á meðan Feyenoord er án stiga í F-riðli. Þessi lið mættust í bragdaufum leik í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2017 21:45
Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2017 21:45
Stefnir á Ólympíuleikana Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Golf 21. nóvember 2017 19:30
Jafntefli fleytti Besiktas áfram Besiktas er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en tveimur leikjum í fimmtu umferð riðlakeppninnar var að ljúka. Fótbolti 21. nóvember 2017 19:00
Liverpool og Real Madrid eiga eitt sameiginlegt í Meistaradeildinni í kvöld Meistaradeildin i fótbolta fer aftur af stað í kvöld en þá fer fram fimmta umferðin í riðlinum E, F, G og H. Línur eru farnar að skýrast og margt getur gerst í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2017 13:00
Sara Björk stígur léttan dans á leikdegi | Myndband Landsliðsfyrirliðinn er léttur fyrir seinni leikinn á móti Fiorentina í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 15. nóvember 2017 12:45
Stelpurnar í Chelsea buðu upp á skemmtilegan dans á hliðarlínunni | Myndband Chelsea er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir 3-0 sigur á sænska liðinu Rosengård í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 9. nóvember 2017 23:00
Sjáið mörkin sem Sara Björk skoraði í Meistaradeildinni í gær | Myndband Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti mjög góðan leik með þýska liðinu VfL Wolfsburg í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 9. nóvember 2017 18:15
Katrín: Þetta er skemmtileg tilbreyting í nóvember Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, telur að liðið eigi góða möguleika gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Margir leikmenn Slavia Prag spila með tékkneska landsliðinu sem mætti því íslenska fyrir rúmum tveimur vikum. Fótbolti 9. nóvember 2017 07:00
Klúður ársins í fótboltanum: Hvernig fóru þær eiginlega að þessu? Þegar þú ert sloppinn í gegnum vörnina og enginn er í markinu þá á ekki að vera annað hægt en að skora. Fótbolti 8. nóvember 2017 22:33
María fagnaði sigri á móti Glódísí Perlu í Meistaradeildinni Chelsea er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 3-0 sigur á sænska liðinu Rosengård í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 8. nóvember 2017 21:13
Sara Björk skoraði tvö mörk í Meistaradeildarleik á Ítalíu Sara Björk Gunnarsdóttir átti stórleik þegar þýska liðið Wolfsburg vann 4-0 útisigur á ítalska liðinu Fiorentina í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 8. nóvember 2017 20:46
Félag Glódísar kallar eftir meiri virðingu fyrir stelpunum sínum Knattspyrnukonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og María Þórisdóttir mætast með liðum sínum í Meistaradeild kvenna í fótbolta í þessum mánuði en mikil reiði er innan sænska félagsins Rosengård þar sem að sænsku sjónvarpsstöðvarnar sýna sænska liðinu lítinn áhuga. Fótbolti 7. nóvember 2017 07:00
Ensku haustlitirnir fallegir í Meistaradeildinni Ensku liðin fimm í Meistaradeildinni eru aðeins búin að tapa einum leik af 20. Fótbolti 2. nóvember 2017 14:00
Dele Alli pakkaði Real saman í gær en þetta var hann að gera fyrir sléttum fimm árum Dele Alli hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma. Fótbolti 2. nóvember 2017 13:30
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í kvöld | Myndbönd Tottenham og Manchester City tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2017 22:45
Dortmund í vondum málum | Öll úrslit kvöldsins Borussia Dortmund er enn án sigurs í Meistaradeild Evrópu í ár. Þýska liðið mætti APOEL frá Kýpur í kvöld og fóru leikar 1-1. Fótbolti 1. nóvember 2017 22:19
Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2017 21:45
Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum | Sjáðu mörkin Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2017 21:30
City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram | Sjáðu mörkin Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2017 21:30
Fyrirliði Atlético: „Evrópudeildin er algjört drasl“ Gabi hefur engan áhuga á að fara í Evrópudeildina komist liðið ekki áfram í Meistaradeildinni. Fótbolti 1. nóvember 2017 15:30
Biður fyrir því á hverju kvöldi að vinna Meistaradeildina með City Spánverjinn David Silva hefur spilað með Manchester City í sjö ár eða lengur en hjá nokkru öðru félagi. Hann vill vera þar áfram þrátt fyrir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi. Enski boltinn 1. nóvember 2017 14:00