Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. Fótbolti 23. febrúar 2016 21:30
Zidane vill senda James Rodriguez til sálfræðings Zinedine Zidane, þjálfari stórliðs Real Madrid, hefur áhyggjur af andlegu ástandi eins stærstu stjörnu liðsins samkvæmt frétt í spænska blaðinu Sport. Fótbolti 23. febrúar 2016 17:00
Fjórir stubbar í varnarlínu Bayern í kvöld? Hún verður væntanlega ekki hávaxin varnarlínan hjá Bayern München þegar þýska liðið heimsækir Juventus á Juventus-leikvanginn í Torinó í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2016 13:15
Eiður Smári: Ef Barcelona spilar sinn leik getur það ekki tapað Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2016 12:48
Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2016 11:15
Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. Fótbolti 23. febrúar 2016 09:15
Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 23. febrúar 2016 08:15
Sér ekki eftir því að hafa farið frá Barca til Arsenal Alexis Sanchez mætir sínu gamla félagi á morgun er Barcelona kemur í heimsókn á Emirates-völlinn, heimavöll Arsenal. Fótbolti 22. febrúar 2016 17:30
Keane: Hazard er eins og ofdekrað barn Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, hefur gagnrýnt Eden Hazard, leikmann Chelsea, harkalega og kallað hann ofdekrað barn. Fótbolti 18. febrúar 2016 07:54
Ronaldo og Jesé sáu um Rómverja | Sjáðu mörkin Real Madrid er í góðum málum fyrir seinni leikinn á móti Roma í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17. febrúar 2016 21:45
Gent lenti 3-0 undir en hélt einvíginu á lífi | Sjáðu mörkin Wolfsburg vann 3-2 sigur í fyrri leiknum gegn Gent í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17. febrúar 2016 21:30
Rio um Ronaldo: Hann bjó við hliðina á mér! Rio Ferdinand var hissa á ummælum Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi í gær. Fótbolti 17. febrúar 2016 14:00
Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. Fótbolti 17. febrúar 2016 07:39
Hiddink: Öfunda PSG af bekknum þeirra Þrátt fyrir 2-1 tap í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain segir Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, að sínir menn eigi enn góða möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17. febrúar 2016 07:10
„Vorum hugrakkir og reyndum að skora“ Branislav Ivanovic segir Chelsea-liðið hafa orðið kærulaust undir lok leiksins í París í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2016 22:00
PSG fer með eins marks forskot til Lundúna | Sjáðu mörkin Edison Cavani tryggði Paris Saint-Germain sigur á móti Chelsea í Meistaradeildinni. Fótbolti 16. febrúar 2016 21:30
Jonas hetja Benfica á Ljósvangi Benfica tryggði sér sigur á Zenit með marki í uppbótartíma. Fótbolti 16. febrúar 2016 21:30
Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekkert alltof sáttur við ummæli leikmanns síns Eden Hazard í aðdraganda leiks á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16. febrúar 2016 16:30
Ég er tilbúinn að tala við stuðningsmenn Chelsea Maðurinn sem komst í heimsfréttirnar eftir að honum var meinuð innganga í neðanjarðarlest í París ætlar á leik PSG og Chelsea í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2016 13:00
Cahill: Verðum að sanna okkur á stóra sviðinu Miðvörður Chelsea veit að eina leið liðsins í Meistaradeildina næsta vetur er að vinna hana núna. Fótbolti 15. febrúar 2016 23:00
Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. Fótbolti 15. febrúar 2016 12:00
Guardiola segist vera eins og kona Pep Guardiola er enn þjálfari þýska stórliðsins Bayern München og hann er orðinn svolítið þreyttur á því að vera spurður aftur og aftur út í Manchester City. Fótbolti 5. febrúar 2016 18:00
Ætli Eiður Smári sé nokkuð með sama einkaþjálfara í dag og fyrir tíu árum? | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, brugðu á leik fyrir tíu árum síðan þegar sjónvarpsstöðin Sýn var auglýsa spænska fótboltann sem og Meistaradeildina í fótbolta. Fótbolti 2. febrúar 2016 23:15
Mascherano fékk eins árs fangelsisdóm Spænska blaðið El Mundo sagði frá því á netsíðu sinni í dag að argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hafi verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir skattsvik. Fótbolti 21. janúar 2016 13:59
Pep Guardiola vill taka við liði í ensku úrvalsdeildinni Pep Guardiola, þjálfari þýsku meistarana í Bayern München, hefur nú staðfest þann þráðláta orðróm að hann sé á leiðinni í ensku úrvalsdeildina í sumar. Enski boltinn 5. janúar 2016 19:29
Zidane mætti með alla fjölskylduna | Myndir Zinedine Zidane var í kvöld kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann mun taka við liðinu af Rafael Benitez sem var rekinn eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Fótbolti 4. janúar 2016 19:56
Barcelona setti nýtt markamet á árinu 2015 Barcelona endaði frábært ár á 4-0 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni á næstsíðasta degi ársins. Fótbolti 1. janúar 2016 19:00
Enginn skoraði fleiri mörk en Ronaldo á árinu 2015 Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Fótbolti 1. janúar 2016 16:30
Messi skoraði fallegasta markið á síðustu leiktíð | Myndband Lionel Messi landaði sínum fyrstu verðlaunum, að mögulega mörgum á næstunni, þegar mark Argentínumannsins var kosið það fallegasta í keppnum evrópska knattspyrnusambandsins á tímabilinu 2014-15. Fótbolti 28. desember 2015 12:00
Jólagjöf Cristiano Ronaldo í ár | Myndband Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Fótbolti 23. desember 2015 12:30